Þór í Pepsi-deildina - Fjarðabyggð féll Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. september 2010 16:14 Pétur Georg Markan eyðilagði daginn fyrir Leiknismönnum. Þór frá Akureyri er komið upp í Pepsi-deildina og Fjarðabyggð er fallið eftir dramatíska lokaumferð í 1. deild karla. Þór varð að vinna Fjarðabyggð og treysta á hagstæð úrslit í leik Leiknis og Fjölnis til þess að komast upp. Pétur Georg Markan afgreiddi Leikni með þrem mörkum á sama tíma og Þór slátraði Fjarðabyggð, 9-1. Þetta risatap Fjarðabyggðar varð þess valdandi að liðið sigldi undir Gróttu í töflunni en Grótta var lengi vel á leiðinni niður. Jöfnunarmark Seltirninga í blálokin gulltryggði þó sætið Víkingur vinnur aftur á móti 1. deildina en Breiðhyltingar naga sig í handarbökin eftir klúður dagsins. Úrslit lokaumferðarinnar. Leiknir-Fjölnir 1-3Helgi Pétur Jóhannsson - Pétur Georg Markan 3. Þór-Fjarðabyggð 9-1Ármann Pétur Ævarsson 3, Ottó Hólm Reynisson 2, Alexander Linta, Nenad Zivanovic, Jóhann Helgi Hannesson, Þorsteinn Ingason - Aron Már Smárason. Víkingur-HK 3-1Þorvaldur Sveinn Sveinsson, Viktor Guðmundsson, sjm - Birgir Magnússon. Njarðvík-Grótta 1-1Andri Fannar Freysson - Knútur Jónsson. ÍA-KA 5-1Gary Martin 3, Guðmundur Böðvar Guðjónsson, Guðjón Heiðar Sveinsson - Janez Vrenko. Þróttur-ÍR 1-1 Mouamer Sadukovic - Tómas Agnarsson. Upplýsingar fengnar frá fótbolti.net Íslenski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Þór frá Akureyri er komið upp í Pepsi-deildina og Fjarðabyggð er fallið eftir dramatíska lokaumferð í 1. deild karla. Þór varð að vinna Fjarðabyggð og treysta á hagstæð úrslit í leik Leiknis og Fjölnis til þess að komast upp. Pétur Georg Markan afgreiddi Leikni með þrem mörkum á sama tíma og Þór slátraði Fjarðabyggð, 9-1. Þetta risatap Fjarðabyggðar varð þess valdandi að liðið sigldi undir Gróttu í töflunni en Grótta var lengi vel á leiðinni niður. Jöfnunarmark Seltirninga í blálokin gulltryggði þó sætið Víkingur vinnur aftur á móti 1. deildina en Breiðhyltingar naga sig í handarbökin eftir klúður dagsins. Úrslit lokaumferðarinnar. Leiknir-Fjölnir 1-3Helgi Pétur Jóhannsson - Pétur Georg Markan 3. Þór-Fjarðabyggð 9-1Ármann Pétur Ævarsson 3, Ottó Hólm Reynisson 2, Alexander Linta, Nenad Zivanovic, Jóhann Helgi Hannesson, Þorsteinn Ingason - Aron Már Smárason. Víkingur-HK 3-1Þorvaldur Sveinn Sveinsson, Viktor Guðmundsson, sjm - Birgir Magnússon. Njarðvík-Grótta 1-1Andri Fannar Freysson - Knútur Jónsson. ÍA-KA 5-1Gary Martin 3, Guðmundur Böðvar Guðjónsson, Guðjón Heiðar Sveinsson - Janez Vrenko. Þróttur-ÍR 1-1 Mouamer Sadukovic - Tómas Agnarsson. Upplýsingar fengnar frá fótbolti.net
Íslenski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira