Danskir bankar gætu tapað 1.400 milljörðum á landbúnaði 20. janúar 2010 11:06 Nýir útreikningar sýnar að danskir bankar gætu tapað allt að 60 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 1.400 milljörðum kr. á landbúnaðargeira landsins.Það eru bændasamtök Danmerkur (Landboforeningen) sem hafa reiknað þessa upphæð út frá gögnum hjá Seðlabanka Danmerkur. „Þetta gæti látið síðustu bankakreppu líta út eins og barnagælur," segir Henrik Danielsen forstjóri Patriotisk Selskap í samtali við Berlingske Tidende.Finn Östrup prófessor við Copenhagen Business School er sammála Danielsen. „Þessir útreikningar eru ekki óraunhæfir. Við erum að ræða um tifandi tímasprengju undir bankakerfinu," segir Östrup og bætir því við að bráðnauðsynlegt sé að greina skuldakreppu landbúnaðarins og hvernig hægt sé að ráða við hana.Danskur landbúnaður er mjög skuldsettur en mjög margir bændur og framleiðslueiningar í dönskum landbúnaði tóku mikið af lánum í góðærinu sem ríkti áður en fjármálakreppan skall á. Stór hluti þessara skulda er í erlendum gjaldeyri einkum svissneskum frönkum. Danska krónan hefur svo fallið um mörg prósent gagnvart frankanum sem léttir ekki á stöðunni.Finn Östrup segir að danskir bankar séu búnir að mála sig út í horn. „Þetta er ekki bara orðin spurning um skuldir landbúnaðarins í held upp á 350 milljarða (danskra) króna," segir Östrup. „Þetta er spurning um að landbúnaðarkreppan gæti orðið verri en fasteignakreppan." Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nýir útreikningar sýnar að danskir bankar gætu tapað allt að 60 milljörðum danskra kr. eða rúmlega 1.400 milljörðum kr. á landbúnaðargeira landsins.Það eru bændasamtök Danmerkur (Landboforeningen) sem hafa reiknað þessa upphæð út frá gögnum hjá Seðlabanka Danmerkur. „Þetta gæti látið síðustu bankakreppu líta út eins og barnagælur," segir Henrik Danielsen forstjóri Patriotisk Selskap í samtali við Berlingske Tidende.Finn Östrup prófessor við Copenhagen Business School er sammála Danielsen. „Þessir útreikningar eru ekki óraunhæfir. Við erum að ræða um tifandi tímasprengju undir bankakerfinu," segir Östrup og bætir því við að bráðnauðsynlegt sé að greina skuldakreppu landbúnaðarins og hvernig hægt sé að ráða við hana.Danskur landbúnaður er mjög skuldsettur en mjög margir bændur og framleiðslueiningar í dönskum landbúnaði tóku mikið af lánum í góðærinu sem ríkti áður en fjármálakreppan skall á. Stór hluti þessara skulda er í erlendum gjaldeyri einkum svissneskum frönkum. Danska krónan hefur svo fallið um mörg prósent gagnvart frankanum sem léttir ekki á stöðunni.Finn Östrup segir að danskir bankar séu búnir að mála sig út í horn. „Þetta er ekki bara orðin spurning um skuldir landbúnaðarins í held upp á 350 milljarða (danskra) króna," segir Östrup. „Þetta er spurning um að landbúnaðarkreppan gæti orðið verri en fasteignakreppan."
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent