Glazer hafnaði 290 milljarða tilboði í Manchester United 7. maí 2010 08:22 Samkvæmt tímaritinu Forbes er verðmæti liðsins áætlað vera í kringum 1,2 milljarða punda. Glazer fjölskyldan hefur hafnað 1,5 milljarða punda eða 290 milljarða kr. tilboði í enska úrvalsdeildarliðið Manchester United. Það var hópur fjárfesta frá Mið-Austurlöndum sem lagði tilboðið fram.Glazer fjölskyldan hefur áður fengið nokkur tilboð í liðið, þar á meðal frá hópi sem kallar sig Rauðu riddarana og samanstendur af aðdáendum Manchester United. Þeir rauðu lögðu fram tilboð upp á 800 milljónir punda sem Glazer fannst alltof lág upphæð. Önnur tilboð sem borist hafa eru í kringum einn milljarða punda.Samkvæmt tímaritinu Forbes er verðmæti liðsins áætlað vera í kringum 1,2 milljarða punda.Samkvæmt fréttum í breskum fjölmiðum hyggst Glazer fjölskyldan eiga Manchester United næsta áratuginn. Fjölskyldan er verulega hötuð af stórum hópi stuðningsmanna liðsins. Sem stendur eru meðlimir The Machester United Support Trust (MUST) orðnir 150.000 talsins en MUST leiðir baráttuna gegn Glazer. Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Glazer fjölskyldan hefur hafnað 1,5 milljarða punda eða 290 milljarða kr. tilboði í enska úrvalsdeildarliðið Manchester United. Það var hópur fjárfesta frá Mið-Austurlöndum sem lagði tilboðið fram.Glazer fjölskyldan hefur áður fengið nokkur tilboð í liðið, þar á meðal frá hópi sem kallar sig Rauðu riddarana og samanstendur af aðdáendum Manchester United. Þeir rauðu lögðu fram tilboð upp á 800 milljónir punda sem Glazer fannst alltof lág upphæð. Önnur tilboð sem borist hafa eru í kringum einn milljarða punda.Samkvæmt tímaritinu Forbes er verðmæti liðsins áætlað vera í kringum 1,2 milljarða punda.Samkvæmt fréttum í breskum fjölmiðum hyggst Glazer fjölskyldan eiga Manchester United næsta áratuginn. Fjölskyldan er verulega hötuð af stórum hópi stuðningsmanna liðsins. Sem stendur eru meðlimir The Machester United Support Trust (MUST) orðnir 150.000 talsins en MUST leiðir baráttuna gegn Glazer.
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira