Sænska öryggislögreglan og FBI stoppuðu söluna á Saab 1. febrúar 2010 08:31 Í ljós hefur komið að sænska öryggislögereglan og bandaríska alríkislögreglan FBI stoppuðu söluna á Saab í desember s.l. Ástæðan voru tengsl Antonovgroup við skipulagða glæpastarfsemi í Rússlandi. Salan fór síðan fram í þessum mánuði eftir að Antonovgroup var komin úr kaupendahópnum.Í frétt um málið á Dagens Industri segir að þegar salan var nær kominn á koppinn í desember s.l. hafi sænska öryggislögreglan sent skýrslu um Antonovgroup til höfuðstöða FBI í Bandaríkjunum. Samkvæmt skýrslunni hafði Antonovgroup náin fjárhagsleg tengsl við rússneska glæpamenn. Eftir að FBI hafði staðfest upplýsingarnar úr skýrslunni gaf FBI út skipun til General Motors um að hætta við söluna á Saab.Eins og kunnugt er af fréttum hefur hollenski sportbílaframleiðandinn Spyker fest kaup á Saab. Spyker var einnig helsti kaupandinn í desember en þá í samstarfi við Antonovgroup.Þessar upplýsingar hafa verið staðfestar af Hans Lindblad skrifstofustjóra í sænska fjármálaráðuneytinu. „Antonovfjölskyldan er dottin út úr myndinni og hefur enga stöðu í Saab-Spyker," segir Lindblad. Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í ljós hefur komið að sænska öryggislögereglan og bandaríska alríkislögreglan FBI stoppuðu söluna á Saab í desember s.l. Ástæðan voru tengsl Antonovgroup við skipulagða glæpastarfsemi í Rússlandi. Salan fór síðan fram í þessum mánuði eftir að Antonovgroup var komin úr kaupendahópnum.Í frétt um málið á Dagens Industri segir að þegar salan var nær kominn á koppinn í desember s.l. hafi sænska öryggislögreglan sent skýrslu um Antonovgroup til höfuðstöða FBI í Bandaríkjunum. Samkvæmt skýrslunni hafði Antonovgroup náin fjárhagsleg tengsl við rússneska glæpamenn. Eftir að FBI hafði staðfest upplýsingarnar úr skýrslunni gaf FBI út skipun til General Motors um að hætta við söluna á Saab.Eins og kunnugt er af fréttum hefur hollenski sportbílaframleiðandinn Spyker fest kaup á Saab. Spyker var einnig helsti kaupandinn í desember en þá í samstarfi við Antonovgroup.Þessar upplýsingar hafa verið staðfestar af Hans Lindblad skrifstofustjóra í sænska fjármálaráðuneytinu. „Antonovfjölskyldan er dottin út úr myndinni og hefur enga stöðu í Saab-Spyker," segir Lindblad.
Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira