Meistaradeildin: Sigrar hjá Bayern og Lyon Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. mars 2010 17:14 Rooney fagnar marki sínu í kvöld. Nordic Photos/AFP FC Bayern náði fram hefndum fyrir tapið í Meistaradeildinni árið 1999 með því að skora á lokaandartaki leiksins gegn Man. Utd í kvöld og tryggja sér 2-1 sigur. Rooney skoraði eftir 65 sekúndur en Bayern skoraði í tvígang í síðari hálfleik og allt er galopið fyrir síðari leikinn á Old Trafford. United fékk ekki bara á sig mark í lokin heldur meiddist Wayne Rooney einnig og haltraði af velli. Lyon vann síðan magnaðan 3-1 sigur á Bordeaux í afar fjörugum og skemmtilegum leik. FC Bayern-Man. Utd 2-1 0-1 Wayne Rooney (2.) - aukaspyrna utan af kanti, Rooney ódekkaður í teignum og skoraði auðveldlega. Ótrúleg byrjun á leiknum.1-1 Franck Ribery (77.) - Gary Neville brýtur af sér rétt utan teigs. Ribery tekur spyrnuna sem var slök. Það varð Ribery til happs að boltinn fór í Wayne Rooney og þaðan í netið.2-1 Ivica Olic (90.+2) - vandræðagangur í vörn United og Olic hrifsar af þeim boltann og skorar auðveldlega. Ótrúlegur endir á þessum leik. Lyon-Bordeaux 3-1 1-0 Lisandro (10.) - klaufagangur í vörn Bordeaux sem varð þess valdandi að Lyon fékk boltann í teignum. Stutt sending inn í miðjan teiginn á Lisandro sem skoraði örugglega.1-1 Marouane Chamakh (14.) - Gourcuff með sendingu af kantinum sem Chamakh skallar í netið. Smekklegt mark.2-1 Michel Bastos (32.) - sending í teig sem Bordeaux náði ekki að hreinsa. Bastos fær boltann og leggur hann í fjærhornið.3-1 Lisandro, víti (77.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Sjá meira
FC Bayern náði fram hefndum fyrir tapið í Meistaradeildinni árið 1999 með því að skora á lokaandartaki leiksins gegn Man. Utd í kvöld og tryggja sér 2-1 sigur. Rooney skoraði eftir 65 sekúndur en Bayern skoraði í tvígang í síðari hálfleik og allt er galopið fyrir síðari leikinn á Old Trafford. United fékk ekki bara á sig mark í lokin heldur meiddist Wayne Rooney einnig og haltraði af velli. Lyon vann síðan magnaðan 3-1 sigur á Bordeaux í afar fjörugum og skemmtilegum leik. FC Bayern-Man. Utd 2-1 0-1 Wayne Rooney (2.) - aukaspyrna utan af kanti, Rooney ódekkaður í teignum og skoraði auðveldlega. Ótrúleg byrjun á leiknum.1-1 Franck Ribery (77.) - Gary Neville brýtur af sér rétt utan teigs. Ribery tekur spyrnuna sem var slök. Það varð Ribery til happs að boltinn fór í Wayne Rooney og þaðan í netið.2-1 Ivica Olic (90.+2) - vandræðagangur í vörn United og Olic hrifsar af þeim boltann og skorar auðveldlega. Ótrúlegur endir á þessum leik. Lyon-Bordeaux 3-1 1-0 Lisandro (10.) - klaufagangur í vörn Bordeaux sem varð þess valdandi að Lyon fékk boltann í teignum. Stutt sending inn í miðjan teiginn á Lisandro sem skoraði örugglega.1-1 Marouane Chamakh (14.) - Gourcuff með sendingu af kantinum sem Chamakh skallar í netið. Smekklegt mark.2-1 Michel Bastos (32.) - sending í teig sem Bordeaux náði ekki að hreinsa. Bastos fær boltann og leggur hann í fjærhornið.3-1 Lisandro, víti (77.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Sjá meira