Mosley bálreiður Formúlu 1 liðum 26. júní 2009 09:01 Max Mosley vill afsökunarbeiðni frá Formúlu 1 liðum vegna ummæla. Mynd: AFP Max Mosley, forseti FIA segist nú hyggja á endurkjör til forseta FIA á ný eftir að FOTA, samtök keppnisliða sendu frá sér það sem hann telur rangindi í yfirlýsingu í gær. "FOTA hefur vísvítandi blekkt fjölmiðla. Við náðum samkomulagi í gær um framtíð Formúlu 1. Markmið allra var að skapa jákvæða ímynd um íþróttina. Ég var því dolfallinn að lesa ummæli frá Formúlu 1 liðum sem sagði að Michel Boeri væri stjórnandi FIA, sem eru hrein ósannindi og að ég kæmi ekki nálægt Formúlu 1 í framtíðinni", sagði Mosley. "Að sama skapi var ég titlaður sem einræðisherra og það er móðgun við þá 26 starfsmenn akstursíþróttaráðs FIA, sem hafa kosið um allt sem skiptir máli síðan 1980. Þá var ég kjörinn af 122 klúbbum víðsvegar um heiminn. Ef FOTA vill á nýi samningurinn nái fram að ganga, þá ber mönnum að draga ósannindin tilbaka og biðjast afsökunar", sagði Mosley sem vill formlega afsökun frá FOTA. Ellegar skoðar hann endurkjör til forseta. FIA, FOM og FOTA sömdu friið um Formúlu 1 fyrir tveimur dögum síðan, en greinlegt er að hreinsa þarf út á ýmsum stöðum væringar í orði. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Mosley, forseti FIA segist nú hyggja á endurkjör til forseta FIA á ný eftir að FOTA, samtök keppnisliða sendu frá sér það sem hann telur rangindi í yfirlýsingu í gær. "FOTA hefur vísvítandi blekkt fjölmiðla. Við náðum samkomulagi í gær um framtíð Formúlu 1. Markmið allra var að skapa jákvæða ímynd um íþróttina. Ég var því dolfallinn að lesa ummæli frá Formúlu 1 liðum sem sagði að Michel Boeri væri stjórnandi FIA, sem eru hrein ósannindi og að ég kæmi ekki nálægt Formúlu 1 í framtíðinni", sagði Mosley. "Að sama skapi var ég titlaður sem einræðisherra og það er móðgun við þá 26 starfsmenn akstursíþróttaráðs FIA, sem hafa kosið um allt sem skiptir máli síðan 1980. Þá var ég kjörinn af 122 klúbbum víðsvegar um heiminn. Ef FOTA vill á nýi samningurinn nái fram að ganga, þá ber mönnum að draga ósannindin tilbaka og biðjast afsökunar", sagði Mosley sem vill formlega afsökun frá FOTA. Ellegar skoðar hann endurkjör til forseta. FIA, FOM og FOTA sömdu friið um Formúlu 1 fyrir tveimur dögum síðan, en greinlegt er að hreinsa þarf út á ýmsum stöðum væringar í orði.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira