Ferrari sprakk á frumsýningunni 12. janúar 2009 08:13 Frumsýning Ferrari fór ekki alveg eins og best verður á kosið. Mynd: Getty Images Vefur Ferrari sprakk þegar liðið ætlaði að frumsýna nýjan Ferrari með pompi og prakt á mánudagasmorgni. Í stað þess að hundruð þúsunda áhugamannna og fagmanna gæti skoðað bílinn í królk og kring eins og til stóð. Þá birtist engin síða og enn bíða menn eftir fyrstu myndum af bílnum. Ferrari kaus að fara þá leið að frumsýna bílinn ekki formlega með hundruð blaðamanna og ljósmyndara á staðnum, eins og oftast hefur verið gert. Vegna njósnamálsins umtalaða hafði Ferrari sama háttinn á í fyrra. En leið Ítalanna var ekki að virka sem skyldi og netþjónar þoldu ekki álagið og frumsýningarmorgunin hjá Ferrari hefur því breyst í hálfgerða martröð. Nýja bílnum verður ekið á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Aka átti bínum á Firano brautinni við höfuðstöðvar Ferrari, en vegna veðurs var breytt um æfingasvæði. sjá nánar um frumsýningu Ferrari í dag Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vefur Ferrari sprakk þegar liðið ætlaði að frumsýna nýjan Ferrari með pompi og prakt á mánudagasmorgni. Í stað þess að hundruð þúsunda áhugamannna og fagmanna gæti skoðað bílinn í królk og kring eins og til stóð. Þá birtist engin síða og enn bíða menn eftir fyrstu myndum af bílnum. Ferrari kaus að fara þá leið að frumsýna bílinn ekki formlega með hundruð blaðamanna og ljósmyndara á staðnum, eins og oftast hefur verið gert. Vegna njósnamálsins umtalaða hafði Ferrari sama háttinn á í fyrra. En leið Ítalanna var ekki að virka sem skyldi og netþjónar þoldu ekki álagið og frumsýningarmorgunin hjá Ferrari hefur því breyst í hálfgerða martröð. Nýja bílnum verður ekið á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Aka átti bínum á Firano brautinni við höfuðstöðvar Ferrari, en vegna veðurs var breytt um æfingasvæði. sjá nánar um frumsýningu Ferrari í dag
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira