LeBron hélt lífi í Cleveland Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. maí 2009 09:00 LeBron James fór mikinn í liði Cleveland í dag. Nordic Photos / Getty Images LeBron James sá til þess að tímabilinu hjá Cleveland lyki ekki í nótt. Hann átti enn einn stórleikinn er hans menn unnu sigur á Orlando, 112-102, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með er staðan í rimmu liðanna í úrslitum austurstrandarinnar 3-2 fyrir Orlando sem getur tryggt sér sæti í lokaúrslitunum með sigri á heimavelli annað kvöld. LeBron náði risastórri þrefaldri tvennu í leiknum - 37 stigum, fjórtán fráköstum og tólf stoðsendingum. Leikmaður hefur ekki náð slíkum tölum í úrslitakeppninni síðan árið 1963 er Oscar Robertson afrekaði það. Það hefur hins vegar sýnt sig í rimmunni gegn Orlando að það þýðir lítið að treysta eingöngu á LeBron. Mo Williams átti einnig fínan leik og skoraði 24 stig, þar af setti hann niður sex þrista. Zydrunas Ilgauskas var með sextán stig og Delonte West þrettán. Orlando átti þó sína möguleika í leiknum og náði að jafna metin eftir að hafa lent 22 stigum undir. En Cleveland vann að lokum sigur. Hedo Turkoglu skoraði 29 stig fyrir Orlando, Dwight Howard skoraði 24 stig og tók tíu fráköst. Það hefur aðeins gerst átta sinnum síðan 1947 að liði hefur tekist að vinna rimmu í úrslitakeppni eftir að hafa lent 3-1 undir eins og Cleveland nú. En stærsta prófraunin verður í næsta leik enda hefur Cleveland ekki gengið vel á heimavelli Orlando í rimmunni. NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira
LeBron James sá til þess að tímabilinu hjá Cleveland lyki ekki í nótt. Hann átti enn einn stórleikinn er hans menn unnu sigur á Orlando, 112-102, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með er staðan í rimmu liðanna í úrslitum austurstrandarinnar 3-2 fyrir Orlando sem getur tryggt sér sæti í lokaúrslitunum með sigri á heimavelli annað kvöld. LeBron náði risastórri þrefaldri tvennu í leiknum - 37 stigum, fjórtán fráköstum og tólf stoðsendingum. Leikmaður hefur ekki náð slíkum tölum í úrslitakeppninni síðan árið 1963 er Oscar Robertson afrekaði það. Það hefur hins vegar sýnt sig í rimmunni gegn Orlando að það þýðir lítið að treysta eingöngu á LeBron. Mo Williams átti einnig fínan leik og skoraði 24 stig, þar af setti hann niður sex þrista. Zydrunas Ilgauskas var með sextán stig og Delonte West þrettán. Orlando átti þó sína möguleika í leiknum og náði að jafna metin eftir að hafa lent 22 stigum undir. En Cleveland vann að lokum sigur. Hedo Turkoglu skoraði 29 stig fyrir Orlando, Dwight Howard skoraði 24 stig og tók tíu fráköst. Það hefur aðeins gerst átta sinnum síðan 1947 að liði hefur tekist að vinna rimmu í úrslitakeppni eftir að hafa lent 3-1 undir eins og Cleveland nú. En stærsta prófraunin verður í næsta leik enda hefur Cleveland ekki gengið vel á heimavelli Orlando í rimmunni.
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Sjá meira