Mikil lækkun hlutabréfa í Kína 31. ágúst 2009 11:04 Hlutabréfamarkaðurinn í Shanghai í Kína féll um rúmlega 5% í dag. Markaðir í Kína hafa lokað enda er kvöldið að bresta á þar í landi. Á föstudaginn lækkuðu hlutabréf í Shanghai um 7% og því nemur lækkunin yfir 10% á undanförnum tveimur viðskiptadögum. Margir vilja meina að stærstu og bestu fjárfestingarkostirnir séu í Kína þar sem mikil tækifæri eru í framleiðslu og lágur framleiðslukostnaður eykur rekstrargetu fyrirtækja. Hins vegar hafa Kínverjar legið undir mikilli gagnrýni þar sem vinnuþrælkun hefur tíðkast í landinu um áratugaskeið. Kína er þriðja stærsta hagkerfi heims, á eftir Bandaríkjunum og Japan, og fer ört stækkandi. Nikkeí 225 hlutabréfavísitalan í Tokyo lækkaði um 0,4% eftir töluverða hækkun í upphafi dags en jafnaðarflokkurinn í Japan sigraði frjálslynda jafnaðarmenn í japönsku þingkosningum um helgina. Frjálslyndir jafnaðarmenn hafa farið með stjórnartaumana í Japan undanfarin ár. Japanska jenið styrktist um 0,9% eftir þingkosningarnar en fjárfestar vonast til þess að ný ríkisstjórn muni koma í veg fyrir frekari verðhjöðnun í Japan. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréfamarkaðurinn í Shanghai í Kína féll um rúmlega 5% í dag. Markaðir í Kína hafa lokað enda er kvöldið að bresta á þar í landi. Á föstudaginn lækkuðu hlutabréf í Shanghai um 7% og því nemur lækkunin yfir 10% á undanförnum tveimur viðskiptadögum. Margir vilja meina að stærstu og bestu fjárfestingarkostirnir séu í Kína þar sem mikil tækifæri eru í framleiðslu og lágur framleiðslukostnaður eykur rekstrargetu fyrirtækja. Hins vegar hafa Kínverjar legið undir mikilli gagnrýni þar sem vinnuþrælkun hefur tíðkast í landinu um áratugaskeið. Kína er þriðja stærsta hagkerfi heims, á eftir Bandaríkjunum og Japan, og fer ört stækkandi. Nikkeí 225 hlutabréfavísitalan í Tokyo lækkaði um 0,4% eftir töluverða hækkun í upphafi dags en jafnaðarflokkurinn í Japan sigraði frjálslynda jafnaðarmenn í japönsku þingkosningum um helgina. Frjálslyndir jafnaðarmenn hafa farið með stjórnartaumana í Japan undanfarin ár. Japanska jenið styrktist um 0,9% eftir þingkosningarnar en fjárfestar vonast til þess að ný ríkisstjórn muni koma í veg fyrir frekari verðhjöðnun í Japan.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira