Versta taphrina Detroit Pistons í fjórtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2009 14:15 Allen Iverson hefur ekki haft góð áhrif á Detroit-liðið. Mynd/GettyImages Detroit Pistons tapaði áttunda leiknum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lá með þremur stigum á útivelli á móti New Orleans Hornets, 87-90. Með sama áframhaldi kemst Detroit varla inn í úrslitakeppnina en eins og staðan er núna er liðið þó enn inni. Tapið var ekki eina slæma fréttin fyrir Pistons-menn þetta kvöld, því Allen Iverson yfirgaf völlinn meiddur strax í fyrsta leikhluta og Rasheed Wallace var rekinn út úr húsi fyrir að fá tvær tæknivillur með 26 sekúndna millibili í fjórða leikhlutanum. Wallace er þar með kominn með sextán tæknivillur á tímabilinu sem kostar hann bann í næsta leik sem verður á móti Orlando á föstudag. Staðan á Iverson er óljós og liðið gæti því verið án beggja þessara lykilmanna í næsta leik. Detroit tapaði síðast átta leikjum í röð frá 21. desember 1994 til 8. janúar 1995 en það tímabil vann liðið aðeins 28 af 82 leikjum sínum. Detroit-liðið hefur unnuð 27 af 56 leikjum sínum á þessu tímabili og er einum sigri á undan Milwaukee sem er síðasta liðið inn í úrslitakeppnina austan megin. Chicago Bulls er síðan í 9. sæti tveimur sigrum á eftir Pistons. NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Detroit Pistons tapaði áttunda leiknum í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lá með þremur stigum á útivelli á móti New Orleans Hornets, 87-90. Með sama áframhaldi kemst Detroit varla inn í úrslitakeppnina en eins og staðan er núna er liðið þó enn inni. Tapið var ekki eina slæma fréttin fyrir Pistons-menn þetta kvöld, því Allen Iverson yfirgaf völlinn meiddur strax í fyrsta leikhluta og Rasheed Wallace var rekinn út úr húsi fyrir að fá tvær tæknivillur með 26 sekúndna millibili í fjórða leikhlutanum. Wallace er þar með kominn með sextán tæknivillur á tímabilinu sem kostar hann bann í næsta leik sem verður á móti Orlando á föstudag. Staðan á Iverson er óljós og liðið gæti því verið án beggja þessara lykilmanna í næsta leik. Detroit tapaði síðast átta leikjum í röð frá 21. desember 1994 til 8. janúar 1995 en það tímabil vann liðið aðeins 28 af 82 leikjum sínum. Detroit-liðið hefur unnuð 27 af 56 leikjum sínum á þessu tímabili og er einum sigri á undan Milwaukee sem er síðasta liðið inn í úrslitakeppnina austan megin. Chicago Bulls er síðan í 9. sæti tveimur sigrum á eftir Pistons.
NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira