Nico Rosberg gæti yfirgefið Williams 13. maí 2009 10:04 Nico Rosberg er að skoða hvað hann gerir varðandi samningamál í framtíðinni. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Nico Rosberg hefur verið sprettharður á föstudagsæfingum í á árinu, en hefur samt aðeins nælt í 4.5 stig í mótum. Hann er í viðræðum við ýmis lið varðandi næsta ár og segir allt koma til greina varðandi störf sín 2010. Rosberg er 23 ára gamall og hefur verið hjá Williams síðustu misseri, en vill komst um borð í bíl sem hann getur unnið mót ár. "Ég er að skoða hvað er í boði og mynda mér skoðun um hvað er best að gera. Það eru aðeins tvö lið með sigurbíl í dag. Ég þarf samt að vera þolinmóður gagnvart Williams. Mér líður vel hjá liðinu og menn hafa reynst mér vel. Ef ég á velgengni skilið, þá mun það koma til mín, fyrr eða síðar. Ég vil gera langtímasamning við keppnislið. Williams hefur gert góða hluti fyrir þetta tímabil og gæti því verið öflugt í framtíðinni. ", segir Rosberg stóískur. Rosberg býr í Mónakó og keppir því á heimavelli í næsta móti sem er um aðra helgi. Williams hefur oft gengið vel á brautinni, sem er í senn hættuleg og spennandi viðfangsefni fyrir ökumenn. Tímatakan er mikilvæg, þar sem erfitt er að komast framúr í brautinni. Sjá Mónakaó brautarlýisingu Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Rosberg hefur verið sprettharður á föstudagsæfingum í á árinu, en hefur samt aðeins nælt í 4.5 stig í mótum. Hann er í viðræðum við ýmis lið varðandi næsta ár og segir allt koma til greina varðandi störf sín 2010. Rosberg er 23 ára gamall og hefur verið hjá Williams síðustu misseri, en vill komst um borð í bíl sem hann getur unnið mót ár. "Ég er að skoða hvað er í boði og mynda mér skoðun um hvað er best að gera. Það eru aðeins tvö lið með sigurbíl í dag. Ég þarf samt að vera þolinmóður gagnvart Williams. Mér líður vel hjá liðinu og menn hafa reynst mér vel. Ef ég á velgengni skilið, þá mun það koma til mín, fyrr eða síðar. Ég vil gera langtímasamning við keppnislið. Williams hefur gert góða hluti fyrir þetta tímabil og gæti því verið öflugt í framtíðinni. ", segir Rosberg stóískur. Rosberg býr í Mónakó og keppir því á heimavelli í næsta móti sem er um aðra helgi. Williams hefur oft gengið vel á brautinni, sem er í senn hættuleg og spennandi viðfangsefni fyrir ökumenn. Tímatakan er mikilvæg, þar sem erfitt er að komast framúr í brautinni. Sjá Mónakaó brautarlýisingu
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira