McLaren á toppnum í Abu Dhabi 30. október 2009 15:01 Lewis Hamilton átti góðan dag á æfingum í Abu Dhabi. mynd: Getty Images McLaren ökumennirnir Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru fljótustu ökumennirnir á æfingum á Formúlu 1 brautinni nýju í Abu Dhabi í dag. Kovalainen var sneggstur á undan Hamilton á seinni æfingunni, en Hamilton var allra manna fljótastur á þeirri fyrri. Það nýmæli var á seinni æfingu dagsins að hún hófst í dagsbirtu en lauk í fljóðljósum og náttmyrkri. Gekk ökumönnum ágætlega að aðlagast aðstæðum en samskonar aðstæður verða í sjálfum kappakstrinum á sunnudaginn. Heimsmeistarinn Jenson Button var með annan besta tíma á fyrri æfingunni, en varð þriðji á þeirri síðaari. KERS kerfið í bílum McLaren ökumannanna er að virka vel á beinasta kafla brautarinnar sem er 1.2 km langur og sá lengsti í Formúlu 1. Sýnt er frá æfingum og hinum tigarlegu mannvirkjum á brautinni í Abu Dhabi kl. 20.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna og brautarlýsingu Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
McLaren ökumennirnir Heikki Kovalainen og Lewis Hamilton voru fljótustu ökumennirnir á æfingum á Formúlu 1 brautinni nýju í Abu Dhabi í dag. Kovalainen var sneggstur á undan Hamilton á seinni æfingunni, en Hamilton var allra manna fljótastur á þeirri fyrri. Það nýmæli var á seinni æfingu dagsins að hún hófst í dagsbirtu en lauk í fljóðljósum og náttmyrkri. Gekk ökumönnum ágætlega að aðlagast aðstæðum en samskonar aðstæður verða í sjálfum kappakstrinum á sunnudaginn. Heimsmeistarinn Jenson Button var með annan besta tíma á fyrri æfingunni, en varð þriðji á þeirri síðaari. KERS kerfið í bílum McLaren ökumannanna er að virka vel á beinasta kafla brautarinnar sem er 1.2 km langur og sá lengsti í Formúlu 1. Sýnt er frá æfingum og hinum tigarlegu mannvirkjum á brautinni í Abu Dhabi kl. 20.30 í kvöld á Stöð 2 Sport. Sjá aksturstímanna og brautarlýsingu
Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira