Íslenskar poppstjörnur prófa Formúlu 1 7. maí 2009 09:43 Tvær af skærustu stjörnum poppsins á Íslandi munu keppa í ökuhermi í Formúlu 1 á Stöð 2 Sporrt í kvöld. Tvær af skærustu söngstjörnum landsins spretta úr spori í Formúlu 1 ökuhermum í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Það eru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sem mun reyna með sér á Barcelona brautinni, en keppt verður á henni um helgina. Þeim til fulltingis verður Kristján Einar Kristjánsson sem keppti í kappakstri á Valencia brautinni á Spáni um síðustu helgi. Hann keppir í Formúlu 3 á ný og mun leiðbeina poppurunum tveimur áður en þeir takast á við ökuhermanna. Í þættinum verður rætt um frægð og frama ýmissa Formúlu 1 stjarna og hvernig menn tlakast á við vinsældir. Fjallað verður sérstakega um Jenson Button og Sebastian Vettel sem eru einu ökumennirnir sem hafa unnið mót á þessu ári. Stefán og Eyjólfur hafa báðir fylgst með Formúlu 1 gegnum tíðina og munu láta ljós sitt skína á nýjum vettvangi með kappakstrinum í kvöld. Þátturinn á Stöð 2 Sport hefst klukkan 20.30. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tvær af skærustu söngstjörnum landsins spretta úr spori í Formúlu 1 ökuhermum í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Það eru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sem mun reyna með sér á Barcelona brautinni, en keppt verður á henni um helgina. Þeim til fulltingis verður Kristján Einar Kristjánsson sem keppti í kappakstri á Valencia brautinni á Spáni um síðustu helgi. Hann keppir í Formúlu 3 á ný og mun leiðbeina poppurunum tveimur áður en þeir takast á við ökuhermanna. Í þættinum verður rætt um frægð og frama ýmissa Formúlu 1 stjarna og hvernig menn tlakast á við vinsældir. Fjallað verður sérstakega um Jenson Button og Sebastian Vettel sem eru einu ökumennirnir sem hafa unnið mót á þessu ári. Stefán og Eyjólfur hafa báðir fylgst með Formúlu 1 gegnum tíðina og munu láta ljós sitt skína á nýjum vettvangi með kappakstrinum í kvöld. Þátturinn á Stöð 2 Sport hefst klukkan 20.30.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira