Fisichella mun standast álagið hjá Ferrari 10. september 2009 15:43 Fisichella brosmildur um borð í Ferrari í fyrsta skipti. mynd: kappakstur.is Rubens Barrichello sem ók í mörg ár með Michael Schumacher hjá Ferrari telur að Giancarlco Fisichella muni standast álagið hjá Ferrari. Fisichella ekur á Monza brautinni um helgina með Ferrari í fyrsta skipti. Fisichella var kippt frá liði Force India hefur að hafa náð öðru sæti á Spa brautinni fyrir 10 dögum. "Fisihella þarf að nota pressuna sem hann finnur fyrir á jákvæðan hátt. Þá gengur honum allt í haginn og mun upplifa jákvæða tilfinningu", sagði Barrichello, sem hætti á endanum hjá Ferrari. Hann var ósáttur við sérmeðferð sem Schumacher fékk hjá liðinu. "Fyrst þegar ég keyrði með Ferrari leið mér eins og í draumi, en svo verður maður bara að keyra af kappi. Skila árangri. Fisichella er sigurvegari í hjarta sínu og hann hefur verið á sigurbíl áður", sagði Barrichello. Fisichella er nokkuð brattur fyrir fyrsta mót sitt með Ferrari. "Það var draumur að vinna í fyrsta mótinu með Ferrari, en það er enginn leikur að hoppa úr Force India bíl yfir í Ferrari og ná tökum á bílnum. Ég verð fljótur, en verð að taka eitt skref í einu", sagði Fisichella. Rætt er við Fisichella í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Í þættinum spyrna Pétur J'ohann Sigfússon og Ilmur Kristjánsdóttir um brautina í ökuhermi. Sjá allt um Fiischella Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Rubens Barrichello sem ók í mörg ár með Michael Schumacher hjá Ferrari telur að Giancarlco Fisichella muni standast álagið hjá Ferrari. Fisichella ekur á Monza brautinni um helgina með Ferrari í fyrsta skipti. Fisichella var kippt frá liði Force India hefur að hafa náð öðru sæti á Spa brautinni fyrir 10 dögum. "Fisihella þarf að nota pressuna sem hann finnur fyrir á jákvæðan hátt. Þá gengur honum allt í haginn og mun upplifa jákvæða tilfinningu", sagði Barrichello, sem hætti á endanum hjá Ferrari. Hann var ósáttur við sérmeðferð sem Schumacher fékk hjá liðinu. "Fyrst þegar ég keyrði með Ferrari leið mér eins og í draumi, en svo verður maður bara að keyra af kappi. Skila árangri. Fisichella er sigurvegari í hjarta sínu og hann hefur verið á sigurbíl áður", sagði Barrichello. Fisichella er nokkuð brattur fyrir fyrsta mót sitt með Ferrari. "Það var draumur að vinna í fyrsta mótinu með Ferrari, en það er enginn leikur að hoppa úr Force India bíl yfir í Ferrari og ná tökum á bílnum. Ég verð fljótur, en verð að taka eitt skref í einu", sagði Fisichella. Rætt er við Fisichella í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Í þættinum spyrna Pétur J'ohann Sigfússon og Ilmur Kristjánsdóttir um brautina í ökuhermi. Sjá allt um Fiischella
Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira