Þriggja manna titilbarátta í dag 18. október 2009 09:34 Rubens Barrichello er fremstur á ráslínu, en Mark Webber og Adrian Sutil eru honum næstir. mynd: Getty Images Formúlu 1 mótið í Brasilíu fer fram í dag og berjast þrír ökumenn um meistaratitilinn. Rubens Barrichello er einn þeirra og er fremstur á ráslínu á meðan helstu keppinautar hans eru í fjórtánda og fimmtánda sæti. Barrichello getur því sótt á Jenson Button sem er með 14 stiga forskot á hann og 16 á Vettel. Barrichello er í kjörstöðu að láta að sér kveðja, en tímatakan í gær tafðist um 2 tíma vegna rigningar og spáð er erfiðum veðurskilyrðum í dag. Jafnvel þrumuveðri, en kappaksturinn er í beinni útsendingu kl. 15.30 á Stöð 2 Sport. "Þetta er sérstakur dagur. Bíllinn var góður í þurru og rigningu og menn voru að beita alskyns taktík til að ná árangri við erfiðar aðstæður. Ég keyrði snilldarvel og þó ég sé með minna bensín en keppinautarnir. Ég vildi vera fremstur og ráða hraðanum í upphafi móts", sagði Barrichello. Barrichello var með alla fjölskyldu sína á staðnum og tvo unga syni sem fögnuðu mjög. "Ég er mjög svekktur að vera í þessari stöðu og Barrichello er fremstur. appaksturinn verður spennandi og ég verð að keyra eins og andskotinn sé á eftir mér. Ég vil ekki bara ná í örfá stig, ég verð að standa mig vel. Ég mun berjast og það munu fleiri gera í kringum mig. Það er ómögulegt að spáí veðrið hérna, en ég vona að það verði þurrt svo það verði auðveldara að fara framúr. Brautin býður upp á það", sagði Button. "Ég var bara óheppinn og lenti í mikilli traffík þegar aðstæður voru sem bestar og gat ekki bætt mig. Svona er lífið, en ég var reiður eftir tímatökuna. Það hefði verið betra að ræsa af stað af fremsta stað á ráslínu, en ég verð að sætta mig við stöðuna. En menn hafa landað sigri, þó þeir hafi lent aftarlega á ráslínu. En það verður erfitt. Svona er bara lífið", sagði Vettel. Sjá brautarlýsingu or rásröðina Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Formúlu 1 mótið í Brasilíu fer fram í dag og berjast þrír ökumenn um meistaratitilinn. Rubens Barrichello er einn þeirra og er fremstur á ráslínu á meðan helstu keppinautar hans eru í fjórtánda og fimmtánda sæti. Barrichello getur því sótt á Jenson Button sem er með 14 stiga forskot á hann og 16 á Vettel. Barrichello er í kjörstöðu að láta að sér kveðja, en tímatakan í gær tafðist um 2 tíma vegna rigningar og spáð er erfiðum veðurskilyrðum í dag. Jafnvel þrumuveðri, en kappaksturinn er í beinni útsendingu kl. 15.30 á Stöð 2 Sport. "Þetta er sérstakur dagur. Bíllinn var góður í þurru og rigningu og menn voru að beita alskyns taktík til að ná árangri við erfiðar aðstæður. Ég keyrði snilldarvel og þó ég sé með minna bensín en keppinautarnir. Ég vildi vera fremstur og ráða hraðanum í upphafi móts", sagði Barrichello. Barrichello var með alla fjölskyldu sína á staðnum og tvo unga syni sem fögnuðu mjög. "Ég er mjög svekktur að vera í þessari stöðu og Barrichello er fremstur. appaksturinn verður spennandi og ég verð að keyra eins og andskotinn sé á eftir mér. Ég vil ekki bara ná í örfá stig, ég verð að standa mig vel. Ég mun berjast og það munu fleiri gera í kringum mig. Það er ómögulegt að spáí veðrið hérna, en ég vona að það verði þurrt svo það verði auðveldara að fara framúr. Brautin býður upp á það", sagði Button. "Ég var bara óheppinn og lenti í mikilli traffík þegar aðstæður voru sem bestar og gat ekki bætt mig. Svona er lífið, en ég var reiður eftir tímatökuna. Það hefði verið betra að ræsa af stað af fremsta stað á ráslínu, en ég verð að sætta mig við stöðuna. En menn hafa landað sigri, þó þeir hafi lent aftarlega á ráslínu. En það verður erfitt. Svona er bara lífið", sagði Vettel. Sjá brautarlýsingu or rásröðina
Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira