Aldrei fleiri konur verðlaunaðar 13. október 2009 05:00 „Ég er enn að jafna mig,“ sagði Elinor Ostrom eftir að hafa fengið þær fregnir í gær að hún hlyti Nóbelsverðlaunin í hagfræði.Fréttablaðið/AP Bandaríski stjórnmálafræðingurinn Elinor Ostrom varð í gær fyrst kvenna til að hljóta Nóbelsverðlaunin í hagfræði. Hún hlaut verðlaunin ásamt landa sínum, hagfræðingnum Oliver Williamson. Ostrom varð fimmta konan til að hljóta Nóbelsverðlaun í ár, en aldrei áður hefur svo mörgum konum hlotnast þessi heiður. Ostrom hlaut verðlaunin fyrir að koma rannsóknum á efnahagsstjórnun í kastljós vísindasamfélagsins. Í umsögn um störf hennar segir að þau sýni hvernig fólk sem nýtir auðlindir á borð við skóga, olíu og fiskistofna geti sjálft stýrt nýtingunni, í stað ríkisvaldsins eða fyrirtækja. Ostrom sagði sér heiður sýndan með því að verða fyrsta konan til að hljóta verðlaunin í hagfræði, og lofaði því jafnframt að hún yrði ekki sú síðasta. Þegar hefur verið tilkynnt að Ada Yonath hljóti Nóbelsverðlaunin í efnafræði ásamt tveimur öðrum, og Herta Müller hljóti bókmenntaverðlaunin. Þá hljóta Elizabeth Blackburn og Carol Greider Nóbelsverðlaunin í læknisfræði ásamt þriðja manni. Auk friðarverðlauna Nóbels eru verðlaun veitt fyrir eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði, bókmenntir og hagfræði. Algengt er að fleiri en ein manneskja deili verðlaununum í hverjum flokki. - bj Nóbelsverðlaun Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira
Bandaríski stjórnmálafræðingurinn Elinor Ostrom varð í gær fyrst kvenna til að hljóta Nóbelsverðlaunin í hagfræði. Hún hlaut verðlaunin ásamt landa sínum, hagfræðingnum Oliver Williamson. Ostrom varð fimmta konan til að hljóta Nóbelsverðlaun í ár, en aldrei áður hefur svo mörgum konum hlotnast þessi heiður. Ostrom hlaut verðlaunin fyrir að koma rannsóknum á efnahagsstjórnun í kastljós vísindasamfélagsins. Í umsögn um störf hennar segir að þau sýni hvernig fólk sem nýtir auðlindir á borð við skóga, olíu og fiskistofna geti sjálft stýrt nýtingunni, í stað ríkisvaldsins eða fyrirtækja. Ostrom sagði sér heiður sýndan með því að verða fyrsta konan til að hljóta verðlaunin í hagfræði, og lofaði því jafnframt að hún yrði ekki sú síðasta. Þegar hefur verið tilkynnt að Ada Yonath hljóti Nóbelsverðlaunin í efnafræði ásamt tveimur öðrum, og Herta Müller hljóti bókmenntaverðlaunin. Þá hljóta Elizabeth Blackburn og Carol Greider Nóbelsverðlaunin í læknisfræði ásamt þriðja manni. Auk friðarverðlauna Nóbels eru verðlaun veitt fyrir eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði, bókmenntir og hagfræði. Algengt er að fleiri en ein manneskja deili verðlaununum í hverjum flokki. - bj
Nóbelsverðlaun Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Sjá meira