Nýstárleg þjálfun: MORFÍS og Gettu betur á kennsluskrá Skólalíf skrifar 16. september 2009 18:37 Sigurlið Gettu betur 2009, en FG-ingar stefna hátt í keppninni ár sem fyrr. Mynd/Anton Brink Fjölbrautarskólinn í Garðabæ fer ótroðnar slóðir við þjálfun keppnisliða í Gettu betur og MORFÍS, en báðar greinarnar eru kenndar sem áfangi við skólann í ár. „Við erum búin að vera með SPUR102 í tvö ár og vorum að láta í gagnið MOR102 nú í ár,“ segir Þorkell Einarsson, formaður Málfundafélags skólans. Þorkell er hæstánægður með fyrirkomulagið, en það er frábrugðið því sem gerist í mörgum skólum þar sem utanumhald liðanna er alfarið á forræði Nemendafélagsins án aðkomu skólans. „Við fengum þjálfara og sömdum um að þeir myndu gerast kennarar við skólann, sem þeir tóku vel í. Það hefur verið tiltölulega auðvelt í FG að fá áfanga í gegn ef áhuginn er nægur, svo þetta gekk greitt fyrir sig,“ segir Þorkell. Áfangarnir tveir eru kenndir þrjár klukkustundir á viku og gefa tvær einingar hvor. Hann segir hvern sem er geta skráð sig í fögin og mætt í tímana, og liðin séu valin út frá þeim. Þeir sem ekki komist í liðið njóti þess hinsvegar að skerpa á ræðumennsku, vitsmunum og sjálfstrausti. Búið er að ráða þjálfara, eða öllu heldur kennara skólans í greinunum tveimur, sem allir eru hoknir af reynslu. Í MORFÍS munu þeir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Viktor Orri Valgarðsson og Viktor Hrafn Hólmgeirsson sjá um þjálfunina. Þeir Stefán og Viktor Orri hafa báðir keppt í MORFÍS fyrir sitthvorn skólann, en Viktor Hrafn var formaður Málfundafélags Verzlunarskólans fyrir tveimur árum. Í Gettu betur sjá um þjálfunina þeir Þórarinn Snorri og Sigurbjörn, sem FG-ingum eru góðu kunnir síðan þeir skipuðu lið skólans í hitteðfyrra. Menntaskólar Morfís Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Fjölbrautarskólinn í Garðabæ fer ótroðnar slóðir við þjálfun keppnisliða í Gettu betur og MORFÍS, en báðar greinarnar eru kenndar sem áfangi við skólann í ár. „Við erum búin að vera með SPUR102 í tvö ár og vorum að láta í gagnið MOR102 nú í ár,“ segir Þorkell Einarsson, formaður Málfundafélags skólans. Þorkell er hæstánægður með fyrirkomulagið, en það er frábrugðið því sem gerist í mörgum skólum þar sem utanumhald liðanna er alfarið á forræði Nemendafélagsins án aðkomu skólans. „Við fengum þjálfara og sömdum um að þeir myndu gerast kennarar við skólann, sem þeir tóku vel í. Það hefur verið tiltölulega auðvelt í FG að fá áfanga í gegn ef áhuginn er nægur, svo þetta gekk greitt fyrir sig,“ segir Þorkell. Áfangarnir tveir eru kenndir þrjár klukkustundir á viku og gefa tvær einingar hvor. Hann segir hvern sem er geta skráð sig í fögin og mætt í tímana, og liðin séu valin út frá þeim. Þeir sem ekki komist í liðið njóti þess hinsvegar að skerpa á ræðumennsku, vitsmunum og sjálfstrausti. Búið er að ráða þjálfara, eða öllu heldur kennara skólans í greinunum tveimur, sem allir eru hoknir af reynslu. Í MORFÍS munu þeir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Viktor Orri Valgarðsson og Viktor Hrafn Hólmgeirsson sjá um þjálfunina. Þeir Stefán og Viktor Orri hafa báðir keppt í MORFÍS fyrir sitthvorn skólann, en Viktor Hrafn var formaður Málfundafélags Verzlunarskólans fyrir tveimur árum. Í Gettu betur sjá um þjálfunina þeir Þórarinn Snorri og Sigurbjörn, sem FG-ingum eru góðu kunnir síðan þeir skipuðu lið skólans í hitteðfyrra.
Menntaskólar Morfís Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira