Margrét Lára: Það Þarf líka að vinna þessa leiki Ómar Þorgeirsson skrifar 17. september 2009 12:00 Margrét Lára Viðarsdóttir. Mynd/Stefán Kvennalandslið Íslands mætir Eistlandi í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Fyrirfram má áætla að íslenska liðið sé sterkara og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir kærkomið að fá þennan leik á þessum tímapunkti eftir að hafa mætta nokkrum af sterkustu þjóðum heims. Hún ítrekar ennfremur að íslenska liðið megi hvergi misstíga sig til þess að ná markmiði sínu að komast á lokakeppni Heimsmeistaramótsins. „Þetta leggst mjög vel í mig og þessi leikur er kærkomið verkefni fyrir okkur. Við vorum á EM og stóðum okkur að mörgu leyti vel en fengum engin stig og ég held að það sé tími til kominn að bæta úr því gegn Eistlandi. Á EM öðluðumst við hins vegar mikla reynslu eftir þrjá frábæra leiki og sýndum það jafnframt og sönnuðum að við eigum heima á stórmóti á meðal þeirra bestu. Það þarf hins vegar líka að vinna þessa leiki sem er fyrirfram er ætlast til að við vinnum og við getum sýnt það gegn Eistlandi að við séum nógu gott lið til þess. Við megum einfaldlega ekki misstíga okkur því ég sé ekkert annað lið en okkur sem getur skákað Frökkum í riðlinum. Það er því undir okkur komið að klára þessa leiki," segir Margrét Lára sem vonast til þess að sjá sem flesta á Laugardalsvelli. „Við fengum náttúrulega frábæran stuðning á EM en það er einhvern veginn þannig með Íslendinga að þegar þeir fara erlendis þá láta þeir oft meira í sér heyra og sleppa svona fram af sér beislinu en þeir myndu gera hérlendis. Ég vonast samt vitanlega til þess að sjá sem flesta á vellinum og hvet fólk til þess að mæta og losa svolítið um og láta í sér heyra og hafa gaman af," segir Margrét Lára að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Kvennalandslið Íslands mætir Eistlandi í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Fyrirfram má áætla að íslenska liðið sé sterkara og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir kærkomið að fá þennan leik á þessum tímapunkti eftir að hafa mætta nokkrum af sterkustu þjóðum heims. Hún ítrekar ennfremur að íslenska liðið megi hvergi misstíga sig til þess að ná markmiði sínu að komast á lokakeppni Heimsmeistaramótsins. „Þetta leggst mjög vel í mig og þessi leikur er kærkomið verkefni fyrir okkur. Við vorum á EM og stóðum okkur að mörgu leyti vel en fengum engin stig og ég held að það sé tími til kominn að bæta úr því gegn Eistlandi. Á EM öðluðumst við hins vegar mikla reynslu eftir þrjá frábæra leiki og sýndum það jafnframt og sönnuðum að við eigum heima á stórmóti á meðal þeirra bestu. Það þarf hins vegar líka að vinna þessa leiki sem er fyrirfram er ætlast til að við vinnum og við getum sýnt það gegn Eistlandi að við séum nógu gott lið til þess. Við megum einfaldlega ekki misstíga okkur því ég sé ekkert annað lið en okkur sem getur skákað Frökkum í riðlinum. Það er því undir okkur komið að klára þessa leiki," segir Margrét Lára sem vonast til þess að sjá sem flesta á Laugardalsvelli. „Við fengum náttúrulega frábæran stuðning á EM en það er einhvern veginn þannig með Íslendinga að þegar þeir fara erlendis þá láta þeir oft meira í sér heyra og sleppa svona fram af sér beislinu en þeir myndu gera hérlendis. Ég vonast samt vitanlega til þess að sjá sem flesta á vellinum og hvet fólk til þess að mæta og losa svolítið um og láta í sér heyra og hafa gaman af," segir Margrét Lára að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira