Blooming Marvellous orðin gjaldþrota 30. janúar 2009 09:26 Verslunarkeðjan Blooming Marvellous er gjaldþrota en keðjan sem verslar með föt og vörur fyrir sængurkonur og nýbura er í eigu Kcaj fjárfestingarfélagsins sem aftur er að mestu í eigu Milestone. Í frétt um málið í Financial Times segir að keðjan sé sú síðasta í röð fjárfestinga Íslendinga í Bretlandi sem komast í þrot. Skiptastjórar hafa verið skipaðir frá félaginu MCR og er nú unnið að sölu á búðum og eignum Blooming Marvellous en búðirnar eru 14 talsins. Tvö af fyrirtækjum Kcaj eru þegar komin í þrot, það er Hardy Amies (fyrrum klæðskerar Bretadottningar) og Ghost. Hinsvegar munu aðrar fjárfestingar Kcaj ekki vera í hættu, eins og t.d. Cruise og Aspinalls of London enda gengur rekstur þeirra vel. Kcaj var stofnað af Jón Scheving Thorsteinssyni og var lengi í eigu fjárfestingarfélags hans Arev áður en meirihluti sjóðsins var seldur til Milestone í fyrra. Nöfnin Kacj og Arev eru tekin úr sjónvarpsþáttunum Coronation Street. Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verslunarkeðjan Blooming Marvellous er gjaldþrota en keðjan sem verslar með föt og vörur fyrir sængurkonur og nýbura er í eigu Kcaj fjárfestingarfélagsins sem aftur er að mestu í eigu Milestone. Í frétt um málið í Financial Times segir að keðjan sé sú síðasta í röð fjárfestinga Íslendinga í Bretlandi sem komast í þrot. Skiptastjórar hafa verið skipaðir frá félaginu MCR og er nú unnið að sölu á búðum og eignum Blooming Marvellous en búðirnar eru 14 talsins. Tvö af fyrirtækjum Kcaj eru þegar komin í þrot, það er Hardy Amies (fyrrum klæðskerar Bretadottningar) og Ghost. Hinsvegar munu aðrar fjárfestingar Kcaj ekki vera í hættu, eins og t.d. Cruise og Aspinalls of London enda gengur rekstur þeirra vel. Kcaj var stofnað af Jón Scheving Thorsteinssyni og var lengi í eigu fjárfestingarfélags hans Arev áður en meirihluti sjóðsins var seldur til Milestone í fyrra. Nöfnin Kacj og Arev eru tekin úr sjónvarpsþáttunum Coronation Street.
Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira