McLaren og Ferrari aftur í toppslaginn 11. júlí 2009 10:26 Teikn virðast á lofti eftir lokaæfingu keppnisliða í Formúlu 1 á Nurburgring í morgun. McLaren og Ferrari eru aftur farinn að berjast um besta tíma því Lewis Hamilton á McLaren var með besta tíma dagsins, fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Fernando Alonso á Renault skaust óvænt í annað sæti, aðeins 0.2 sekúndum á eftir Hamilton og Felipe Massa á Ferrari varð þriðji. Heimamaðurinn Sebastian Vettel varð fjórði á Red Bull, en hann vann síðasta mót og félagi hans Mark Webber varð fimmti. Jenson Button á Brawn sem er fremstur í stigamótinu var aðeins með ellefta besta tíma eftir basl með framenda bílsins. Bein útsending er á Stöð 2 Sport frá tímatökunni á Nurburgring sem ákvarðar rásröðina fyrir kappaksturinn á morgun. Sjá tímanna. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Teikn virðast á lofti eftir lokaæfingu keppnisliða í Formúlu 1 á Nurburgring í morgun. McLaren og Ferrari eru aftur farinn að berjast um besta tíma því Lewis Hamilton á McLaren var með besta tíma dagsins, fyrir tímatökuna sem er í hádeginu. Fernando Alonso á Renault skaust óvænt í annað sæti, aðeins 0.2 sekúndum á eftir Hamilton og Felipe Massa á Ferrari varð þriðji. Heimamaðurinn Sebastian Vettel varð fjórði á Red Bull, en hann vann síðasta mót og félagi hans Mark Webber varð fimmti. Jenson Button á Brawn sem er fremstur í stigamótinu var aðeins með ellefta besta tíma eftir basl með framenda bílsins. Bein útsending er á Stöð 2 Sport frá tímatökunni á Nurburgring sem ákvarðar rásröðina fyrir kappaksturinn á morgun. Sjá tímanna.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira