NBA í nótt: Metjöfnun hjá Cleveland Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2009 09:15 LeBron James sækir að Brook Lopez í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Cleveland vann í nótt sinn níu-nda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta og þar með sinn 57. sigur á tímabilinu sem er metjöfnun hjá félaginu. Cleveland vann New Jersey, 96-88, þar sem LeBron James skoraði 30 stig og tók ellefu fráköst. Þessi lið mætast aftur á miðvikudagskvöldið og getur þá Cleveland bætt þetta met sitt. Zydrunas Ilgauskas var með átján stig fyrir Cleveland sem er með besta árangur allra liða í NBA-deildinni, 57 sigra og þrettán töp. Hjá New Jersey var Vince Carter stigahæstur með 25 stig auk þess sem hann tók níu fráköst. Devin Harris var fjarverandi vegna meiðsla og munaði um minna hjá New Jersey. Toronto vann LA Clippers, 100-76. Chris Bosh var með sextán stig og þrettán fráköst. Shawn Marion bætti við fjórtán stigum og tók þrettán fráköst fyrir Toronto. Houston vann San Antonio, 87-85. Luis Scola skoraði sigurkörfu leiksins þegar rúmar ellefu sekúndur voru til leiksloka eftir glæsilega sendingu Yao Ming. Houston tók þar með efsta sætið af San Antonio í Suðvesturriðlinum í Vesturdeildinni. Miami vann Detroit, 101-96. Dwayne Wade skoraði 39 stig fyrir Miami en það var Udonis Haslem sem tryggði sínum mönnum endanlega sigurinn með körfu þegar sex sekúndur voru til leiksloka. Oklahoma City vann Minnesota, 97-90. Kevin Durant skoraði 30 stig og Jeff Green sautján fyrir Oklahoma City. New Orleans vann Golden State, 99-89. Chris Paul skoraði 27 stig og David West 23 fyrir New Orleans sem vann sinn þriðja sigur í röð. Philadelphia vann Sacramento, 112-100. Andre Iguodala skoraði 27 stig í leiknum og hitti úr tíu fyrstu skotum sínum í leiknum. Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Cleveland vann í nótt sinn níu-nda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta og þar með sinn 57. sigur á tímabilinu sem er metjöfnun hjá félaginu. Cleveland vann New Jersey, 96-88, þar sem LeBron James skoraði 30 stig og tók ellefu fráköst. Þessi lið mætast aftur á miðvikudagskvöldið og getur þá Cleveland bætt þetta met sitt. Zydrunas Ilgauskas var með átján stig fyrir Cleveland sem er með besta árangur allra liða í NBA-deildinni, 57 sigra og þrettán töp. Hjá New Jersey var Vince Carter stigahæstur með 25 stig auk þess sem hann tók níu fráköst. Devin Harris var fjarverandi vegna meiðsla og munaði um minna hjá New Jersey. Toronto vann LA Clippers, 100-76. Chris Bosh var með sextán stig og þrettán fráköst. Shawn Marion bætti við fjórtán stigum og tók þrettán fráköst fyrir Toronto. Houston vann San Antonio, 87-85. Luis Scola skoraði sigurkörfu leiksins þegar rúmar ellefu sekúndur voru til leiksloka eftir glæsilega sendingu Yao Ming. Houston tók þar með efsta sætið af San Antonio í Suðvesturriðlinum í Vesturdeildinni. Miami vann Detroit, 101-96. Dwayne Wade skoraði 39 stig fyrir Miami en það var Udonis Haslem sem tryggði sínum mönnum endanlega sigurinn með körfu þegar sex sekúndur voru til leiksloka. Oklahoma City vann Minnesota, 97-90. Kevin Durant skoraði 30 stig og Jeff Green sautján fyrir Oklahoma City. New Orleans vann Golden State, 99-89. Chris Paul skoraði 27 stig og David West 23 fyrir New Orleans sem vann sinn þriðja sigur í röð. Philadelphia vann Sacramento, 112-100. Andre Iguodala skoraði 27 stig í leiknum og hitti úr tíu fyrstu skotum sínum í leiknum. Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira