Toyota stjórinn ánægður með sáttafundinn 25. júní 2009 10:06 Toyota er meðal bílaframleiðenda í Formúlu 1 og í samtökum keppnisliða. mynd: kappakstur.is John Howett, forsvarsmaður Toyota Formúlu 1 liðsins er ánægður að búið er að leysa deilu FIA og FOTA og ljóst að ekki verður klofningur í íþróttinni. "Ég er ánægður að tilllögur FOTA voru teknar gildar. Núna hefur skapast jafnvægi til framtíðar og almennileg stjórnun verður á mótshaldi. Þetta eru góðar fréttir fyrir alla sem koma að Formúlu 1. Þetta hafa verið erfiðir tímar, en núna hefst uppbyggingarstarf eftir að við náðum réttum niðurstöðum fyrir Formúlu 1", sagði Howett. FOTA menn funda í dag í Bologna á Ítalíu, þar sem lokahönd verður lögð á tilllögur til lækkunar rekstrarkostnaðar. Þá vilja FOTA menn að miðaverð á mót verði lækkað verulega. Um 300.000 áhorfendur mættu á mótið á Silverstone í Bretlandi, en á mörgum öðrum mótum hafa verið hálftímar stúkur, t.d. í Tyrklandi. Miðaverð þótti einfaldlega alltof hátt. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
John Howett, forsvarsmaður Toyota Formúlu 1 liðsins er ánægður að búið er að leysa deilu FIA og FOTA og ljóst að ekki verður klofningur í íþróttinni. "Ég er ánægður að tilllögur FOTA voru teknar gildar. Núna hefur skapast jafnvægi til framtíðar og almennileg stjórnun verður á mótshaldi. Þetta eru góðar fréttir fyrir alla sem koma að Formúlu 1. Þetta hafa verið erfiðir tímar, en núna hefst uppbyggingarstarf eftir að við náðum réttum niðurstöðum fyrir Formúlu 1", sagði Howett. FOTA menn funda í dag í Bologna á Ítalíu, þar sem lokahönd verður lögð á tilllögur til lækkunar rekstrarkostnaðar. Þá vilja FOTA menn að miðaverð á mót verði lækkað verulega. Um 300.000 áhorfendur mættu á mótið á Silverstone í Bretlandi, en á mörgum öðrum mótum hafa verið hálftímar stúkur, t.d. í Tyrklandi. Miðaverð þótti einfaldlega alltof hátt.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira