Það ferskasta í boði á RIFF Kolbrún Björt Sigfúsdóttir skrifar 15. ágúst 2009 19:00 Kelin eftir Emrek Tursunov frá Kasakstan er meðal mynda sem taka þátt. Keppnismyndir Vitrana, aðalkeppnisflokks Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, hafa verið kynntar. Gildar til keppni eru fyrstu eða aðrar myndir leikstjóra í fullri lengd og hlýtur sigurvegarinn titilinn Uppgötvun ársins og gripinn Gyllta lundann. „Það ferskasta í alþjóðlegri kvikmyndagerð“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Myndirnar sem keppa eru Kelin eftir Emrek Tursunov frá Kasakstan, Hamingjusamasta stúlka í heimi eftir Radu Jude frá Rúmeníu, Dagdrykkja eftir Noh Young-seok frá Suður-Kóreu, Betra líf eftir Duane Hopkins frá Bretlandi, Garðastræti eftr Enrique Rivero frá Mexíkó, Vinnukona eftir Sebastian Silva frá Chile, Ramirez eftir Albert Arizza frá Spáni, Earmon eftir Margaret Corkery frá Írlandi, Dauðadá eftir Ludwig Wüst og La Pivellina eftir Reiner Primmel og Tizzu Covi frá Austurríki. Eru þær allt frá dæmisögum um Forn-Tyrki til daglegs líf í enskum sveitabæ og sirkusstarfsmanns sem finnur tveggja ára stúlku. Alþjóðleg kvikmyndahátíð hefst 17. september og verða yfir hundrað myndir til sýnis á tíu dögum. Aldrei hefur verið staðið að fleiri sýningum eða hliðarviðburðum á hátíðinni. RIFF Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Keppnismyndir Vitrana, aðalkeppnisflokks Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, hafa verið kynntar. Gildar til keppni eru fyrstu eða aðrar myndir leikstjóra í fullri lengd og hlýtur sigurvegarinn titilinn Uppgötvun ársins og gripinn Gyllta lundann. „Það ferskasta í alþjóðlegri kvikmyndagerð“ segir í tilkynningu frá hátíðinni. Myndirnar sem keppa eru Kelin eftir Emrek Tursunov frá Kasakstan, Hamingjusamasta stúlka í heimi eftir Radu Jude frá Rúmeníu, Dagdrykkja eftir Noh Young-seok frá Suður-Kóreu, Betra líf eftir Duane Hopkins frá Bretlandi, Garðastræti eftr Enrique Rivero frá Mexíkó, Vinnukona eftir Sebastian Silva frá Chile, Ramirez eftir Albert Arizza frá Spáni, Earmon eftir Margaret Corkery frá Írlandi, Dauðadá eftir Ludwig Wüst og La Pivellina eftir Reiner Primmel og Tizzu Covi frá Austurríki. Eru þær allt frá dæmisögum um Forn-Tyrki til daglegs líf í enskum sveitabæ og sirkusstarfsmanns sem finnur tveggja ára stúlku. Alþjóðleg kvikmyndahátíð hefst 17. september og verða yfir hundrað myndir til sýnis á tíu dögum. Aldrei hefur verið staðið að fleiri sýningum eða hliðarviðburðum á hátíðinni.
RIFF Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira