Ari Vatanen býður sig fram til forseta FIA 10. júlí 2009 13:02 Finninn Ari Vatanen hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta FIA. mynd: kappakstur.is Rallökumaðurinn og fyrrum heimsmeisati, Finninn Ari Vatanen hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta FIA. Miklar væringar hafa verið á milli Formúlu 1 liða og Max Mosley núverandi forseta FIA og vona margir aðilar að framboð Vatanen fái fylgi meðal meðlima FIA og klúbba sem starfa undir hatti sambandsins. "Það er kominn tími á breytingar og að lægja öldurnar og opna FIA þannig að sambandið geti starfað á gagnsæjan hátt. Það er verkefni forsetans að vera sameiningartákn fyrir miljaraða bílanotenda. Ég hef fengið stuðning fjölda klúbba og mun keppa að því að ná kjöri í kosningumn til forseta FIA í október , sagði Vatanen um málið í dag. Vatnan keppti lengi í rallakstri og varð heimsmeistari með Ford og keppti síðan með Citroen í París-Dakar rallinu í nokkur ár, auk annarra móta. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rallökumaðurinn og fyrrum heimsmeisati, Finninn Ari Vatanen hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta FIA. Miklar væringar hafa verið á milli Formúlu 1 liða og Max Mosley núverandi forseta FIA og vona margir aðilar að framboð Vatanen fái fylgi meðal meðlima FIA og klúbba sem starfa undir hatti sambandsins. "Það er kominn tími á breytingar og að lægja öldurnar og opna FIA þannig að sambandið geti starfað á gagnsæjan hátt. Það er verkefni forsetans að vera sameiningartákn fyrir miljaraða bílanotenda. Ég hef fengið stuðning fjölda klúbba og mun keppa að því að ná kjöri í kosningumn til forseta FIA í október , sagði Vatanen um málið í dag. Vatnan keppti lengi í rallakstri og varð heimsmeistari með Ford og keppti síðan með Citroen í París-Dakar rallinu í nokkur ár, auk annarra móta.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira