Pálmi og Unnbjörg settu bæði Íslandsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2009 22:16 Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla setti Íslandsmet í armbeygjum. Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla og Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla settu bæði Íslandsmet þegar Skólahreysti MS hélt áfram á fimmtudagskvöldið. Sigurvegarar í riðlunum þremur voru Hvolsskóli, Foldaskóli og Háteigsskóli. Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla setti glæsilegt íslandsmet í dýfum með því að taka 59 dýfur. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla setti Íslandsmet í armbeygjum. Hún tók 80 armbeygjur sem er frábær árangur og segja má að hún sé komin í hóp afreksmanna á sviði íþróttanna. Gamla Íslandsmetið var 77 armbeygjur. Í fyrsta riðlinum kepptu skólar frá Suðurlandi og þar vann Hvolsskóli. Í öðrum riðli öttu saman kappi skólar úr Breiðholti, Grafarvogi, Grafarholti og Árbæ. Þar vann Foldaskóli. Þriðji riðill hafði á að skipa skólum frá Seltjarnarnesi, Vesturbæ og Austurbæ. Þar vann Háteigsskóli. Þættir frá mótunum eru sýndir á laugardögum kl.18:00 á RÚV og endursýndir á sunnudögum og þriðjudögum. Tíu riðlar verða í Skólahreysti MS í ár. Þó munu tólf skólar keppa í úrslitum. Tveir stigahæstu/árangursbestu skólarnir af öllu landinu fá einnig keppnisrétt. Þann 12. mars næstkomandi munu tveir riðlar takast á í íþróttahöll Akureyrar. Þar munu unglingar af Norðurlandi sýna þrek og þol í þrautum þessarar skemmtilegu hreystikeppni á milli grunnskóla landsins. Innlendar Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira
Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla og Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla settu bæði Íslandsmet þegar Skólahreysti MS hélt áfram á fimmtudagskvöldið. Sigurvegarar í riðlunum þremur voru Hvolsskóli, Foldaskóli og Háteigsskóli. Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla setti glæsilegt íslandsmet í dýfum með því að taka 59 dýfur. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla setti Íslandsmet í armbeygjum. Hún tók 80 armbeygjur sem er frábær árangur og segja má að hún sé komin í hóp afreksmanna á sviði íþróttanna. Gamla Íslandsmetið var 77 armbeygjur. Í fyrsta riðlinum kepptu skólar frá Suðurlandi og þar vann Hvolsskóli. Í öðrum riðli öttu saman kappi skólar úr Breiðholti, Grafarvogi, Grafarholti og Árbæ. Þar vann Foldaskóli. Þriðji riðill hafði á að skipa skólum frá Seltjarnarnesi, Vesturbæ og Austurbæ. Þar vann Háteigsskóli. Þættir frá mótunum eru sýndir á laugardögum kl.18:00 á RÚV og endursýndir á sunnudögum og þriðjudögum. Tíu riðlar verða í Skólahreysti MS í ár. Þó munu tólf skólar keppa í úrslitum. Tveir stigahæstu/árangursbestu skólarnir af öllu landinu fá einnig keppnisrétt. Þann 12. mars næstkomandi munu tveir riðlar takast á í íþróttahöll Akureyrar. Þar munu unglingar af Norðurlandi sýna þrek og þol í þrautum þessarar skemmtilegu hreystikeppni á milli grunnskóla landsins.
Innlendar Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Sjá meira