Sælgætisframleiðandi í vanda vegna klámfenginna umbúða 28. ágúst 2009 10:16 Sælgætisframleiðandinn Haribo er nú í stökustu vandræðum vegna þess að umbúðir utan um Maoam brjóstsykursmola þeirra þykja klámfengnar í meira lagi. Á umbúðunum eru teiknimyndir af sítrónu, súraldin og kirsuberi. Þeir sem hafa gagnrýnt Haribo hvað harðast segja að myndirnar sýni fyrrgreinda ávexti í samförum. Samkvæmt frásögn í breska blaðinu The Sun hefur Simon Simkins, faðir í West Yorkshire, sent inn formlega kvörtun til Haribo eftir að hann keypti pakka af Maoam sælgætinu fyrir börnin sín. „Það lítur út fyrir að ávextirnir séu í kynlífsathöfn og mér sýnist að súraldinið sé þarna í stöðu karlmannsins. Það er verulega greddulegt á svipinn," segir Simkins. „Ég krafist þess að fá að tala við forstjórann um málið. Konan mín var alveg niðurbrotin þegar hún sá umbúðirnar og þurfti að setja niður í garðinum." Haribo segir að þetta sælgæti hafi verið með þessum umbúðum á markaði í Þýskalandi frá árinu 2002 og bæta við: „Hinn káti Maoam hefur verið mjög vinsæll hjá aðdáendum bæði ungum og gömlum." Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sælgætisframleiðandinn Haribo er nú í stökustu vandræðum vegna þess að umbúðir utan um Maoam brjóstsykursmola þeirra þykja klámfengnar í meira lagi. Á umbúðunum eru teiknimyndir af sítrónu, súraldin og kirsuberi. Þeir sem hafa gagnrýnt Haribo hvað harðast segja að myndirnar sýni fyrrgreinda ávexti í samförum. Samkvæmt frásögn í breska blaðinu The Sun hefur Simon Simkins, faðir í West Yorkshire, sent inn formlega kvörtun til Haribo eftir að hann keypti pakka af Maoam sælgætinu fyrir börnin sín. „Það lítur út fyrir að ávextirnir séu í kynlífsathöfn og mér sýnist að súraldinið sé þarna í stöðu karlmannsins. Það er verulega greddulegt á svipinn," segir Simkins. „Ég krafist þess að fá að tala við forstjórann um málið. Konan mín var alveg niðurbrotin þegar hún sá umbúðirnar og þurfti að setja niður í garðinum." Haribo segir að þetta sælgæti hafi verið með þessum umbúðum á markaði í Þýskalandi frá árinu 2002 og bæta við: „Hinn káti Maoam hefur verið mjög vinsæll hjá aðdáendum bæði ungum og gömlum."
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira