Button var að kikna undan pressunni 19. október 2009 11:16 Jenson Button ásamt japönsku kærustu sinni Jessicu. mynd: kappakstur.is Bretinn Jenson Button segir að hann hafi verið að kikna undan pressunni sem fylgdi því að leiða meistaramótið og að fjölmiðlar hafi farið hamförum þegar honum gekk ekki vel á miðju tímabilinu. Hann stóð þó uppi sem Formúlu 1 meistari í gær. Breska pressan er óvæginn, en Button las ósjaldan harða gagnrýni á sig, jafnvel þó hann sé sjálfur búsettur í Mónakó þá fylgist hann með heimspressunni. Það var að að hrista verulega upp í honum og hann stóð sig að því að lesa margar neikvæðar greinar um sig í sumar og taka það inn á sig. "Til að selja blöð þarf sláandi fyrirsagnir eins og Button er að missa sig... þolir ekki pressuna... er hann verðugur meistari... En. Ég er meistari í dag. Það tekur það engin frá mér", sagði Button. Hann er þó skýjum ofar í orðsins fyllstu merkingu, bæði með árangurinn og eins er hann að fljúga frá Brasilíu til Englands til að vera við móttökuathöfn í Bretlandi. Þó Button sé meistari með Brawn, þá er hann ekki með undirritaðan samning við Brawn liðið sem vann tvö titla í gær, titil ökumanna og bílasmiða. "Ég vil að sjálfsögðu keppa á næsta ári og keppa um titilinn eins og í ár. Það mun hjálpa Brawn liðinu að kostnaðurinn er alltaf að minnka á milli ára. Það er búið að vinna mikið í 2010 bílnum, þannig að liðið er vel í stakk búið hvað næsta ár varðar. Ég er samt ekkert með samning við Brawn fyrir næsta ár. Báðir aðilar vildi klára þetta tímabil, en ég mun ræða málin við mína menn þegar ég er búinn að jafna mig á þynnkunni eftir að hafa fagnað titlinum." Sjá ítarlegt viðtal við Button Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bretinn Jenson Button segir að hann hafi verið að kikna undan pressunni sem fylgdi því að leiða meistaramótið og að fjölmiðlar hafi farið hamförum þegar honum gekk ekki vel á miðju tímabilinu. Hann stóð þó uppi sem Formúlu 1 meistari í gær. Breska pressan er óvæginn, en Button las ósjaldan harða gagnrýni á sig, jafnvel þó hann sé sjálfur búsettur í Mónakó þá fylgist hann með heimspressunni. Það var að að hrista verulega upp í honum og hann stóð sig að því að lesa margar neikvæðar greinar um sig í sumar og taka það inn á sig. "Til að selja blöð þarf sláandi fyrirsagnir eins og Button er að missa sig... þolir ekki pressuna... er hann verðugur meistari... En. Ég er meistari í dag. Það tekur það engin frá mér", sagði Button. Hann er þó skýjum ofar í orðsins fyllstu merkingu, bæði með árangurinn og eins er hann að fljúga frá Brasilíu til Englands til að vera við móttökuathöfn í Bretlandi. Þó Button sé meistari með Brawn, þá er hann ekki með undirritaðan samning við Brawn liðið sem vann tvö titla í gær, titil ökumanna og bílasmiða. "Ég vil að sjálfsögðu keppa á næsta ári og keppa um titilinn eins og í ár. Það mun hjálpa Brawn liðinu að kostnaðurinn er alltaf að minnka á milli ára. Það er búið að vinna mikið í 2010 bílnum, þannig að liðið er vel í stakk búið hvað næsta ár varðar. Ég er samt ekkert með samning við Brawn fyrir næsta ár. Báðir aðilar vildi klára þetta tímabil, en ég mun ræða málin við mína menn þegar ég er búinn að jafna mig á þynnkunni eftir að hafa fagnað titlinum." Sjá ítarlegt viðtal við Button
Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira