Þessi frétt er eiginlega skrifuð bara vegna þess hvað það er rosalega flott mynd sem fylgir henni.
Hún er tekin af Alþjóðlegu geimstöðinni sem er á braut um jörðina. Sólin lýsir upp sólarspegla geimstöðvarinnar. Þeir vinna raforku úr sólarljósinu til þess að halda stöðinni gangandi.
Í baksýn má svo sjá jörðina sem sólargeislarnir eru rétt að byrja að uppljóma. Og þar á bakvið er myrkur geimurinn.
Smellið á myndina til þess að fá stærri útgáfu.
Rosalega flott
Óli Tynes skrifar

Mest lesið



Lýsa eftir Svövu Lydiu
Innlent

Björguðu dreng úr gjótu
Innlent



„Það eru ekki skattahækkanir“
Innlent



Friðrik Ólafsson er látinn
Innlent