Eitraður kokteill ógnar Royal Unibrew 16. febrúar 2009 09:43 Árið í ár verður mjög erfitt fyrir næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur, Royal Unibrew. Unibrew glímur nú við skuldir upp á 2 milljarða danskra kr. eða tæplega 40 milljarða kr. Stoðir eru með stærstu eigendum Unibrew með 25% hlut. Fjallað er um málið á börsen.dk undir fyrirsögninni "Eitraður kokteill ógnar Unibrew." Þar er meðal annars greitn frá því að stjórn Unibrew vinni nú að nýrri áætlun um hvernig eigi að mæta vaxandi erfiðleikum í rekstrinum og að menn bíði spenntir eftir því að sú áætlun liggi fyrir. Í pípunum er m.a. hlutafjárauking, sala eigna og verulegar breytingar á rekstrinum. Bráðavandinn sem Unibrew glímir við er endurfjármögnun á lánum upp á 220 milljónum danskra kr. eða ca. 10% af heildarskuldunum. Um er að ræða upphæð sem er næstum 40% af markaðsvirði Unibrew í augnablikinu en það stendur í 730 milljónum danskra kr.. Samkvæmt greiningardeild SEB er Unibrew á hættusvæði. Þannig líti út fyrir að bruggverksmiðjunar þurfi að nota 30% af brúttótekjum sínum til að borga af áhvílandi skuldum. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Árið í ár verður mjög erfitt fyrir næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur, Royal Unibrew. Unibrew glímur nú við skuldir upp á 2 milljarða danskra kr. eða tæplega 40 milljarða kr. Stoðir eru með stærstu eigendum Unibrew með 25% hlut. Fjallað er um málið á börsen.dk undir fyrirsögninni "Eitraður kokteill ógnar Unibrew." Þar er meðal annars greitn frá því að stjórn Unibrew vinni nú að nýrri áætlun um hvernig eigi að mæta vaxandi erfiðleikum í rekstrinum og að menn bíði spenntir eftir því að sú áætlun liggi fyrir. Í pípunum er m.a. hlutafjárauking, sala eigna og verulegar breytingar á rekstrinum. Bráðavandinn sem Unibrew glímir við er endurfjármögnun á lánum upp á 220 milljónum danskra kr. eða ca. 10% af heildarskuldunum. Um er að ræða upphæð sem er næstum 40% af markaðsvirði Unibrew í augnablikinu en það stendur í 730 milljónum danskra kr.. Samkvæmt greiningardeild SEB er Unibrew á hættusvæði. Þannig líti út fyrir að bruggverksmiðjunar þurfi að nota 30% af brúttótekjum sínum til að borga af áhvílandi skuldum.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira