Martröð hjá McLaren með 2009 bíl 13. mars 2009 11:17 2009 bíll Lewis Hamilton er ekki að virka sem skyldi, en hann æfði á Bardelona brautinni í vikunni. Mynd: Getty Images Meistaralið McLaren Mercedes liðið er í vandræðum með 2009 bílinn sinn og viðurkenndi Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri liðsins þetta í dag. Meistarinn Lewis Hamilton náði ekki góðum aksturstímum á Barcelona brautinni í vikunni og ekki heldur Heikki Kovalainen. Hamilton klessti bíl sinn á miðvikudag, eftir að hafa reynt að kreista allt út úr bílnum sem hægt er. Á sama tíma var hið nýja lið Brawn með sömu Mercedes vél og McLaren að ná topptímum tvo daga í röð. Whitmarsh segir að tæknimenn McLaren séu að vinna í að leysa vandann, en liðið æfir í þrjá daga á Jerez brautinni í Barcelona í næstu viku. Þrátt fyrir mikla reynsliu af Formúlu 1 virðist McLaren ekki hafa hitt á rétta hönnun yfirbyggingar og undirvagns eftir miklar reglubreytingar fyrir árið í ár. Mörg lið hafa komið toppliðinum tveimur, McLaren og Ferrari á óvart á æfingum síðustu vikurnar. Brawn, Toyota og BMW virðast mjög sterk um þessar mundir. Sjá nánar um málið Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Meistaralið McLaren Mercedes liðið er í vandræðum með 2009 bílinn sinn og viðurkenndi Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri liðsins þetta í dag. Meistarinn Lewis Hamilton náði ekki góðum aksturstímum á Barcelona brautinni í vikunni og ekki heldur Heikki Kovalainen. Hamilton klessti bíl sinn á miðvikudag, eftir að hafa reynt að kreista allt út úr bílnum sem hægt er. Á sama tíma var hið nýja lið Brawn með sömu Mercedes vél og McLaren að ná topptímum tvo daga í röð. Whitmarsh segir að tæknimenn McLaren séu að vinna í að leysa vandann, en liðið æfir í þrjá daga á Jerez brautinni í Barcelona í næstu viku. Þrátt fyrir mikla reynsliu af Formúlu 1 virðist McLaren ekki hafa hitt á rétta hönnun yfirbyggingar og undirvagns eftir miklar reglubreytingar fyrir árið í ár. Mörg lið hafa komið toppliðinum tveimur, McLaren og Ferrari á óvart á æfingum síðustu vikurnar. Brawn, Toyota og BMW virðast mjög sterk um þessar mundir. Sjá nánar um málið
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira