Hlutabréf í Asíu hækkuðu í verði í morgun eftir töluverða lækkun undanfarið en veiking japanska jensins hefur gert útflytjendum lífið auðveldara. Til dæmis hækkuðu bréf bílaframleiðandans Toyota um tæp fjögur prósent en meira en þriðjungur Toyota-bíla fer á markað í Bandaríkjunum. Fjárfestir í Sydney í Ástralíu segir hlutabréfaeigendur öruggari með sig nú en fyrr í vikunni. Þó sé ólíklegt að hækkunin sé til langframa.
Hækkun í Asíu
Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Mest lesið

Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi
Viðskipti erlent

Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi
Viðskipti innlent

Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt
Viðskipti innlent

Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný
Viðskipti innlent


Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf

Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka
Viðskipti innlent

Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur
Viðskipti erlent
