Dynasty stjarnan Joan Collins verslar í lágvöruverslun 12. október 2009 10:27 Hin 76 ára gamla fyrrum Dynasty stjarna Joan Collins hefur orðið fyrir barðinu á kreppunni eins og flestir aðrir og upplýsir nú að hún sé byrjuð að versla í lágvöruverslunarkeðjunni Primark. Hún hafi ekki lengur efni á að kaupa sér hátískuföt. „Ég verð að draga úr eyðslunni hjá mér. Ég er hrædd um að þar sé ég í sama báti og allir aðrir," segir hin aldna leikkona í samtali á vefsíðunni ananova.com en sem stendur á hún fjögur heimili. „Ég fór nýlega í fyrstu ferð mína í Primark og elskaði það," segir Collins. „Ég fann þrjár peysur fyrir samtals 2.200 krónur. Það var frábært." Collins segir að hún viti ekki um neinn lengur sem hafi efni á að kaupa hátískuföt. „Mig dreymir ekki lengur um að kaupa jakka fyrir rúmlega 600.000 krónur," segir leikkonan. Hún upplýsir ennfremur um að þegar hún fari eitthvað út með barnabörn sín verði McDonald oft fyrir valinu enda ódýr kostur. Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hin 76 ára gamla fyrrum Dynasty stjarna Joan Collins hefur orðið fyrir barðinu á kreppunni eins og flestir aðrir og upplýsir nú að hún sé byrjuð að versla í lágvöruverslunarkeðjunni Primark. Hún hafi ekki lengur efni á að kaupa sér hátískuföt. „Ég verð að draga úr eyðslunni hjá mér. Ég er hrædd um að þar sé ég í sama báti og allir aðrir," segir hin aldna leikkona í samtali á vefsíðunni ananova.com en sem stendur á hún fjögur heimili. „Ég fór nýlega í fyrstu ferð mína í Primark og elskaði það," segir Collins. „Ég fann þrjár peysur fyrir samtals 2.200 krónur. Það var frábært." Collins segir að hún viti ekki um neinn lengur sem hafi efni á að kaupa hátískuföt. „Mig dreymir ekki lengur um að kaupa jakka fyrir rúmlega 600.000 krónur," segir leikkonan. Hún upplýsir ennfremur um að þegar hún fari eitthvað út með barnabörn sín verði McDonald oft fyrir valinu enda ódýr kostur.
Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira