Mercedes tilbúið að liðsinna Honda 13. janúar 2009 15:58 Ross Brawn vonast til að geta selt Honda liðið þannig að liðlega 600 mans haldi vinnunni. Mynd: Getty Images Honda leitar enn kaupanda að Formúlu 1 liði sínu sem tekur yfir launagreiðslur til liðsmanna liðsins. Ef ekki tekst að selja liðið er talið að Honda verði að borga starfsmönnum 100 miljónir dala í bætur, en á sjöunda hundrað manns verða þá avinnulausir. "Ef Honda finnur kaupanda að liðinu, þá er Mercedes tilbúið að aðstoða liðið með keppnisvélar. En greiðslutrygging þarf að vera til staðar. Það er ekki hægt að gefa vélarnar eins og efnahagsástandið er þessa daganna", sagði Nobert Haug hjá Mercedes. Mercedes starfar náiið með McLaren liðinu og hefur þegar samið við Force India um undirvagn og vélar fyrir komandi tímabil. Haug segir að gífurleg vinna hafi farið í að hanna og smíða KERS kerfið sem flest keppjnislið verða með á þessu ári. Það færir ökumanni möguleika á aukaafli í tiltekinn fjölda skipta í hverju móti. Fari svo að Honda liðið verði selt og leitii á náðir Mercedes með vélar, þá mun fyrirtæki sjá þremur keppnisliðum fyrir vélum á þessu ári. Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Honda leitar enn kaupanda að Formúlu 1 liði sínu sem tekur yfir launagreiðslur til liðsmanna liðsins. Ef ekki tekst að selja liðið er talið að Honda verði að borga starfsmönnum 100 miljónir dala í bætur, en á sjöunda hundrað manns verða þá avinnulausir. "Ef Honda finnur kaupanda að liðinu, þá er Mercedes tilbúið að aðstoða liðið með keppnisvélar. En greiðslutrygging þarf að vera til staðar. Það er ekki hægt að gefa vélarnar eins og efnahagsástandið er þessa daganna", sagði Nobert Haug hjá Mercedes. Mercedes starfar náiið með McLaren liðinu og hefur þegar samið við Force India um undirvagn og vélar fyrir komandi tímabil. Haug segir að gífurleg vinna hafi farið í að hanna og smíða KERS kerfið sem flest keppjnislið verða með á þessu ári. Það færir ökumanni möguleika á aukaafli í tiltekinn fjölda skipta í hverju móti. Fari svo að Honda liðið verði selt og leitii á náðir Mercedes með vélar, þá mun fyrirtæki sjá þremur keppnisliðum fyrir vélum á þessu ári.
Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira