Seðlabankar heimsins á flótta frá dollaranum 12. október 2009 09:05 Dollarinn virðist vera að tapa hlutverki sínu sem gjaldeyrisforðamynt seðlabanka heimsins. Seðlabankarnir eru nú á flótta frá dollaranum og vilja frekar hafa gjaldeyrisforða sinn í evrum og jenum. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að samkvæmt útreikningum var gjaldeyrisforði heimsins í heild 7.300 milljarðar dollara á síðasta ársfjórðung sem er það mesta í sögunni. Af þessari upphæð voru hinsvegar 63% í evrum og jenum. Samkvæmt fréttinni er ástæðan fyrir þessu háa hlutfalli af evrum og jenum sú að bandaríkjastjórn undir forystu Barack Obama hefur valið að sætta sig við lágt gengi dollarans til þess að gangsetja á ný útflutningsiðnað Bandaríkjanna. „Það lítur út fyrir að seðlabankarnir séu í raun að bakka frá dollaranum," segir Steven Englander myntsérfræðingur hjá Barlays í New York. Dollarinn hefur veikst um 10,3% á síðustu sex mánuðum miðað við meðaltal annarra mynta. Bloomberg segir að ekkert bendi til þess að dollarinn muni vinna það tap upp í náinni framtíð. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dollarinn virðist vera að tapa hlutverki sínu sem gjaldeyrisforðamynt seðlabanka heimsins. Seðlabankarnir eru nú á flótta frá dollaranum og vilja frekar hafa gjaldeyrisforða sinn í evrum og jenum. Í frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni segir að samkvæmt útreikningum var gjaldeyrisforði heimsins í heild 7.300 milljarðar dollara á síðasta ársfjórðung sem er það mesta í sögunni. Af þessari upphæð voru hinsvegar 63% í evrum og jenum. Samkvæmt fréttinni er ástæðan fyrir þessu háa hlutfalli af evrum og jenum sú að bandaríkjastjórn undir forystu Barack Obama hefur valið að sætta sig við lágt gengi dollarans til þess að gangsetja á ný útflutningsiðnað Bandaríkjanna. „Það lítur út fyrir að seðlabankarnir séu í raun að bakka frá dollaranum," segir Steven Englander myntsérfræðingur hjá Barlays í New York. Dollarinn hefur veikst um 10,3% á síðustu sex mánuðum miðað við meðaltal annarra mynta. Bloomberg segir að ekkert bendi til þess að dollarinn muni vinna það tap upp í náinni framtíð.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira