Tæknistjóra Renault boðin friðhelgi fyrir vitnisburð 15. september 2009 08:38 Fernando Alonso vann sigur í Singapú mótinu í fyrra, en áhöld eru um hvort Renault svindlaði í mótinu eður ei. mynd: kappakstur.is Ásakanir á hendur Renault um svindl í mótinu í Singapúr í fyrra hafa tekið á sig nýja mynd eftir að FIA bauð Pat Symonds tæknistjóra liðsins friðhelgi ef hann vitnaði í málinu. Hann hefur þegar verið kallaður fyrir, en svaraði spurningm ekki eftir bestu getu, heldur neitaði að svara mörgum spurningum FIA. Málið verður tekið formlega fyrir hjá FIA í næstu viku. Nelson Piquet, fyrrum ökumaður Renault vill meina að Pat Symonds og Flavio Briatore hafi beðið hann að keyra bíl á varnarvegg, svo öryggisbíllinn yrði kallaður út í 14. hring. Þannig náði Fernando Alonso forystu í mótinu, þó hann væri aftarlega á ráslínu. Ef þetta reynist rétt gæti Renault átt yfir höðfi sér háa refsingu eða jafnvel bann frá kappakstri. FIA kallaði Symonds á sinn fund í kringum mótið í Belgíu, en hann neitaði að svara mikilvægum spurningum, en neitaði því hins vegar að hann hefði sagt eitthvað ósatt við dómara. Nú er FIA búið að bjóða honum friðhelgi ef hann greinir satt og rétt frá öllu sem hann verður spurður um. Sjá spurningar og svör Symonds Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ásakanir á hendur Renault um svindl í mótinu í Singapúr í fyrra hafa tekið á sig nýja mynd eftir að FIA bauð Pat Symonds tæknistjóra liðsins friðhelgi ef hann vitnaði í málinu. Hann hefur þegar verið kallaður fyrir, en svaraði spurningm ekki eftir bestu getu, heldur neitaði að svara mörgum spurningum FIA. Málið verður tekið formlega fyrir hjá FIA í næstu viku. Nelson Piquet, fyrrum ökumaður Renault vill meina að Pat Symonds og Flavio Briatore hafi beðið hann að keyra bíl á varnarvegg, svo öryggisbíllinn yrði kallaður út í 14. hring. Þannig náði Fernando Alonso forystu í mótinu, þó hann væri aftarlega á ráslínu. Ef þetta reynist rétt gæti Renault átt yfir höðfi sér háa refsingu eða jafnvel bann frá kappakstri. FIA kallaði Symonds á sinn fund í kringum mótið í Belgíu, en hann neitaði að svara mikilvægum spurningum, en neitaði því hins vegar að hann hefði sagt eitthvað ósatt við dómara. Nú er FIA búið að bjóða honum friðhelgi ef hann greinir satt og rétt frá öllu sem hann verður spurður um. Sjá spurningar og svör Symonds
Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira