Söguleg ofurvika í kauphöll Kaupmannahafnar 17. apríl 2009 15:27 Þessi vika er ein sú besta í kauphöll Kaupmannahafnar frá árinu 1996 þegar núverandi úrvalsvísitala þar, C20, var tekin í notkun. C20 hækkaði um 12,6% í vikunni. þar af 4,7% í dag, en tekið skal fram að aðeins var um fjóra virka daga að ræða þar sem kauphöllin var lokuð s.l. mánudag. Svona mikil hækkun á einni viku hefur aðeins einu sinni orðið áður en það var í fyrrahaust. Með þessum hækkunum er C20 aftur komið á svipaðar slóðir og í febrúar en hún mælist nú rúmlega 264 stig. Í frétt um málið á börsen.dk eru uppi vangaveltur um hvort þessi hækkun muni standa eða hvort verð á hlutabréfum muni aftur lækka í næstu viku. Björn Schwartz forstöðumaður greiningar Sydbank segir að vorbjartsýnin hafi smitað menn á markaðinum og þar séu menn greinilega að verða áhættusæknari en í vetur. Hann segir að komandi ársfjórðungsuppgjör félaga verði að vera jákvæð ef hækkanir eigi að halda áfram á markaðinum. Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þessi vika er ein sú besta í kauphöll Kaupmannahafnar frá árinu 1996 þegar núverandi úrvalsvísitala þar, C20, var tekin í notkun. C20 hækkaði um 12,6% í vikunni. þar af 4,7% í dag, en tekið skal fram að aðeins var um fjóra virka daga að ræða þar sem kauphöllin var lokuð s.l. mánudag. Svona mikil hækkun á einni viku hefur aðeins einu sinni orðið áður en það var í fyrrahaust. Með þessum hækkunum er C20 aftur komið á svipaðar slóðir og í febrúar en hún mælist nú rúmlega 264 stig. Í frétt um málið á börsen.dk eru uppi vangaveltur um hvort þessi hækkun muni standa eða hvort verð á hlutabréfum muni aftur lækka í næstu viku. Björn Schwartz forstöðumaður greiningar Sydbank segir að vorbjartsýnin hafi smitað menn á markaðinum og þar séu menn greinilega að verða áhættusæknari en í vetur. Hann segir að komandi ársfjórðungsuppgjör félaga verði að vera jákvæð ef hækkanir eigi að halda áfram á markaðinum.
Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira