Jóhanna með gull og silfur á danska meistaramótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2009 16:22 Jóhanna Ingadóttir úr ÍR átti mjög gott innanhústímabil. Mynd/Anton ÍR-ingurinn Jóhanna Ingadóttir setti endapunktinn á flott innanhústímabil hjá sér með því að vinna til tveggja verðlauna á danska meistaramótinu í frjálsíþróttum sem auk í Skive í gær. Jóhanna tryggði sér sigur í þrístökki á laugardaginn og varð síðan í öðru sætinu í langstökki í gær. Sex íslenskir keppendur á mótinu komust alls átta sinnum á verðlaunapall á mótinu. Jóhanna var sú eina sem náði gulli en bæði Linda Björk Lárusdóttir og Hafdís Sigurðardóttir unnu einnig til tveggja verðlauna. Jóhanna vann þrístökkið í Skive með yfirburðum á laugardaginn en hún stökk þá 12,40 metra, eða 61 sentimetra lengra en næsti keppandi. Jóhanna var nálægt Íslandsmeti Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur úr HSK en það er 12,83 metrar. Þær Jóhanna og Hafdís hafa háð mikið einvígi í langstökkinu í vetur. Hafdís vann Jóhönnu í langstökki í Bikarkeppninni en Jóhanna hafði betur á Meistaramótinu. Í Danmörku stökk Jóhanna 5,72 metra og varð í 2. sæti en Hafdís tryggði sér 3. sætið með því að stökkva 5,65 metra. Linda Björk Lárusdóttir varð í 2. sæti í 60 metra grindarhlaupi og í 3. sæti í 60 metra hlaupi. Hafdís Sigurðardóttir varð eins og áður sagði í 3. sæti í langstökkinu en hún náði einnig 3. sætinu í 200 metra hlaupi. Arndís María Einarsdóttir úr Breiðabliki varð síðan í 3. sæti í 400 metra hlaupi. FH-ingurinn Kristinn Torfason náði 2. sætinu í langstökki eins og Jóhanna þegar hann stökk 6,80 metra. Kristinn varð eini íslenski karlmaðurinn sem komst á pall á danska meistaramótinu en Bjartmar Örnuson UFA úr varð í 8. sæti í 400 metra hlaupi. Innlendar Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira
ÍR-ingurinn Jóhanna Ingadóttir setti endapunktinn á flott innanhústímabil hjá sér með því að vinna til tveggja verðlauna á danska meistaramótinu í frjálsíþróttum sem auk í Skive í gær. Jóhanna tryggði sér sigur í þrístökki á laugardaginn og varð síðan í öðru sætinu í langstökki í gær. Sex íslenskir keppendur á mótinu komust alls átta sinnum á verðlaunapall á mótinu. Jóhanna var sú eina sem náði gulli en bæði Linda Björk Lárusdóttir og Hafdís Sigurðardóttir unnu einnig til tveggja verðlauna. Jóhanna vann þrístökkið í Skive með yfirburðum á laugardaginn en hún stökk þá 12,40 metra, eða 61 sentimetra lengra en næsti keppandi. Jóhanna var nálægt Íslandsmeti Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur úr HSK en það er 12,83 metrar. Þær Jóhanna og Hafdís hafa háð mikið einvígi í langstökkinu í vetur. Hafdís vann Jóhönnu í langstökki í Bikarkeppninni en Jóhanna hafði betur á Meistaramótinu. Í Danmörku stökk Jóhanna 5,72 metra og varð í 2. sæti en Hafdís tryggði sér 3. sætið með því að stökkva 5,65 metra. Linda Björk Lárusdóttir varð í 2. sæti í 60 metra grindarhlaupi og í 3. sæti í 60 metra hlaupi. Hafdís Sigurðardóttir varð eins og áður sagði í 3. sæti í langstökkinu en hún náði einnig 3. sætinu í 200 metra hlaupi. Arndís María Einarsdóttir úr Breiðabliki varð síðan í 3. sæti í 400 metra hlaupi. FH-ingurinn Kristinn Torfason náði 2. sætinu í langstökki eins og Jóhanna þegar hann stökk 6,80 metra. Kristinn varð eini íslenski karlmaðurinn sem komst á pall á danska meistaramótinu en Bjartmar Örnuson UFA úr varð í 8. sæti í 400 metra hlaupi.
Innlendar Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Í beinni: ÍR - Grindavík | Aftur á flug eftir jól? Í beinni: Keflavík - Álftanes | Tekst gestunum að klífa úr fallsæti? Í beinni: Njarðvík - Þór Þ. | Hefja nýtt ár á hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira