Jóhanna með gull og silfur á danska meistaramótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2009 16:22 Jóhanna Ingadóttir úr ÍR átti mjög gott innanhústímabil. Mynd/Anton ÍR-ingurinn Jóhanna Ingadóttir setti endapunktinn á flott innanhústímabil hjá sér með því að vinna til tveggja verðlauna á danska meistaramótinu í frjálsíþróttum sem auk í Skive í gær. Jóhanna tryggði sér sigur í þrístökki á laugardaginn og varð síðan í öðru sætinu í langstökki í gær. Sex íslenskir keppendur á mótinu komust alls átta sinnum á verðlaunapall á mótinu. Jóhanna var sú eina sem náði gulli en bæði Linda Björk Lárusdóttir og Hafdís Sigurðardóttir unnu einnig til tveggja verðlauna. Jóhanna vann þrístökkið í Skive með yfirburðum á laugardaginn en hún stökk þá 12,40 metra, eða 61 sentimetra lengra en næsti keppandi. Jóhanna var nálægt Íslandsmeti Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur úr HSK en það er 12,83 metrar. Þær Jóhanna og Hafdís hafa háð mikið einvígi í langstökkinu í vetur. Hafdís vann Jóhönnu í langstökki í Bikarkeppninni en Jóhanna hafði betur á Meistaramótinu. Í Danmörku stökk Jóhanna 5,72 metra og varð í 2. sæti en Hafdís tryggði sér 3. sætið með því að stökkva 5,65 metra. Linda Björk Lárusdóttir varð í 2. sæti í 60 metra grindarhlaupi og í 3. sæti í 60 metra hlaupi. Hafdís Sigurðardóttir varð eins og áður sagði í 3. sæti í langstökkinu en hún náði einnig 3. sætinu í 200 metra hlaupi. Arndís María Einarsdóttir úr Breiðabliki varð síðan í 3. sæti í 400 metra hlaupi. FH-ingurinn Kristinn Torfason náði 2. sætinu í langstökki eins og Jóhanna þegar hann stökk 6,80 metra. Kristinn varð eini íslenski karlmaðurinn sem komst á pall á danska meistaramótinu en Bjartmar Örnuson UFA úr varð í 8. sæti í 400 metra hlaupi. Innlendar Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
ÍR-ingurinn Jóhanna Ingadóttir setti endapunktinn á flott innanhústímabil hjá sér með því að vinna til tveggja verðlauna á danska meistaramótinu í frjálsíþróttum sem auk í Skive í gær. Jóhanna tryggði sér sigur í þrístökki á laugardaginn og varð síðan í öðru sætinu í langstökki í gær. Sex íslenskir keppendur á mótinu komust alls átta sinnum á verðlaunapall á mótinu. Jóhanna var sú eina sem náði gulli en bæði Linda Björk Lárusdóttir og Hafdís Sigurðardóttir unnu einnig til tveggja verðlauna. Jóhanna vann þrístökkið í Skive með yfirburðum á laugardaginn en hún stökk þá 12,40 metra, eða 61 sentimetra lengra en næsti keppandi. Jóhanna var nálægt Íslandsmeti Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur úr HSK en það er 12,83 metrar. Þær Jóhanna og Hafdís hafa háð mikið einvígi í langstökkinu í vetur. Hafdís vann Jóhönnu í langstökki í Bikarkeppninni en Jóhanna hafði betur á Meistaramótinu. Í Danmörku stökk Jóhanna 5,72 metra og varð í 2. sæti en Hafdís tryggði sér 3. sætið með því að stökkva 5,65 metra. Linda Björk Lárusdóttir varð í 2. sæti í 60 metra grindarhlaupi og í 3. sæti í 60 metra hlaupi. Hafdís Sigurðardóttir varð eins og áður sagði í 3. sæti í langstökkinu en hún náði einnig 3. sætinu í 200 metra hlaupi. Arndís María Einarsdóttir úr Breiðabliki varð síðan í 3. sæti í 400 metra hlaupi. FH-ingurinn Kristinn Torfason náði 2. sætinu í langstökki eins og Jóhanna þegar hann stökk 6,80 metra. Kristinn varð eini íslenski karlmaðurinn sem komst á pall á danska meistaramótinu en Bjartmar Örnuson UFA úr varð í 8. sæti í 400 metra hlaupi.
Innlendar Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira