Gunnlaugur klárar ekki tímabilið með Selfoss Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. september 2009 18:14 Gunnlaugur Jónsson. Mynd/Arnþór Knattspyrnudeild Selfoss og Gunnlaugur Jónsson hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að Gunnlaugur mun ekki stýra liði Selfoss í lokaleik tímabilsins um næstu helgi. Greint var frá því á laugardaginn að Valur hefði ráðið Gunnlaug til að taka við þjálfun síns liðs. Selfoss lék á sama tíma við Hauka í næstsíðustu umferð 1. deildar karla og komu fréttirnar leikmönnum Selfyssinga í opna skjöldu. Gunnlaugur ætlaði að spila sinn lokaleik á ferlinum með Selfossi, gegn hans gamla félagi, ÍA, nú um helgina. Ekkert verður nú af því. Yfirlýsingin í heild sinni: Stjórn og meistaraflokksráð Knattspyrnudeildar UMF Selfoss og Gunnlaugur Jónsson hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla frá og með deginum í dag að telja. Mikið hefur verið fjallað um mál þetta í fjölmiðlum og harma aðilar það fjaðrafok sem orðið hefur. Ákvörðun um starfslok er tekin sameiginlega í því skyni að bæði Selfoss sem og Gunnlaugur geti einbeitt sér að næstu verkefnum sínum. Knattspyrnudeild UMF Selfoss þakkar Gunnlaugi fyrir góð störf fyrir félagið og mun framlag hans til knattspyrnumála á Selfossi svo sannarlega skila sér til framtíðar fyrir félagið sem og samfélagið á svæðinu. Gunnlaugur þakkar leikmönnum, aðstoðarmönnum, stjórn og stuðningsmönnum fyrir ánægjulegt og gefandi samstarf. Selfossi, 14. september 2009 Stjórn Knattspyrnudeildar UMF Selfoss Gunnlaugur Jónsson Íslenski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Knattspyrnudeild Selfoss og Gunnlaugur Jónsson hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að Gunnlaugur mun ekki stýra liði Selfoss í lokaleik tímabilsins um næstu helgi. Greint var frá því á laugardaginn að Valur hefði ráðið Gunnlaug til að taka við þjálfun síns liðs. Selfoss lék á sama tíma við Hauka í næstsíðustu umferð 1. deildar karla og komu fréttirnar leikmönnum Selfyssinga í opna skjöldu. Gunnlaugur ætlaði að spila sinn lokaleik á ferlinum með Selfossi, gegn hans gamla félagi, ÍA, nú um helgina. Ekkert verður nú af því. Yfirlýsingin í heild sinni: Stjórn og meistaraflokksráð Knattspyrnudeildar UMF Selfoss og Gunnlaugur Jónsson hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla frá og með deginum í dag að telja. Mikið hefur verið fjallað um mál þetta í fjölmiðlum og harma aðilar það fjaðrafok sem orðið hefur. Ákvörðun um starfslok er tekin sameiginlega í því skyni að bæði Selfoss sem og Gunnlaugur geti einbeitt sér að næstu verkefnum sínum. Knattspyrnudeild UMF Selfoss þakkar Gunnlaugi fyrir góð störf fyrir félagið og mun framlag hans til knattspyrnumála á Selfossi svo sannarlega skila sér til framtíðar fyrir félagið sem og samfélagið á svæðinu. Gunnlaugur þakkar leikmönnum, aðstoðarmönnum, stjórn og stuðningsmönnum fyrir ánægjulegt og gefandi samstarf. Selfossi, 14. september 2009 Stjórn Knattspyrnudeildar UMF Selfoss Gunnlaugur Jónsson
Íslenski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira