FME í Noregi hefur áhyggjur af Storebrand 24. júlí 2009 09:11 Fjármálaeftirlitið í Noregi hefur áhyggjur af lausafjárstöðu tryggingarrisans Storebrand. Það eru kaupin á sænska líftryggingarfélaginu SSP ásamt fjármálakreppunni sem valda þessum áhyggjum hjá eftirlitinu að því er segir í nýútkominni skýrslu frá því. Skilanefnd Kaupþings heldur enn um 5,5% hlut í félaginu og er annar stærsti eigandi Storebrand. Exista var áður með stórann eigarhlut í Storebrand, en seldi hann með gífurlegu tapi s.l. vetur. Dagens Næringsliv ræðir við Björn Skogstad forstjóra fjármálaeftirlitsins um málið. Hann segir það krefjandi þegar tryggingarfélag yfirtaki annað tryggingarfélag í öðru landi þar sem allt annað regluverk sé um slíka starfsemi. „Og það að slíkt gerist í miðri fjármálakreppu segir málið enn meira krefjandi," segir Skogstad. „Þess vegna höfum við fylgst náið með kaupum Storebrand." Frá því mars hefur Storebrand selt mikið af skuldabréfum til að koma lagi á lausafjárstöðuna. Egil Thompson fjölmiðafulltrúi Storebrand segir við Dagens Industri að þeir upplifi ekki að staða félagsins sé alvarleg. „Við munum gæta okkar á því að fylgja náið eftir öllum ábendingum frá fjármálaeftirlitinu," segir Thompson. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjármálaeftirlitið í Noregi hefur áhyggjur af lausafjárstöðu tryggingarrisans Storebrand. Það eru kaupin á sænska líftryggingarfélaginu SSP ásamt fjármálakreppunni sem valda þessum áhyggjum hjá eftirlitinu að því er segir í nýútkominni skýrslu frá því. Skilanefnd Kaupþings heldur enn um 5,5% hlut í félaginu og er annar stærsti eigandi Storebrand. Exista var áður með stórann eigarhlut í Storebrand, en seldi hann með gífurlegu tapi s.l. vetur. Dagens Næringsliv ræðir við Björn Skogstad forstjóra fjármálaeftirlitsins um málið. Hann segir það krefjandi þegar tryggingarfélag yfirtaki annað tryggingarfélag í öðru landi þar sem allt annað regluverk sé um slíka starfsemi. „Og það að slíkt gerist í miðri fjármálakreppu segir málið enn meira krefjandi," segir Skogstad. „Þess vegna höfum við fylgst náið með kaupum Storebrand." Frá því mars hefur Storebrand selt mikið af skuldabréfum til að koma lagi á lausafjárstöðuna. Egil Thompson fjölmiðafulltrúi Storebrand segir við Dagens Industri að þeir upplifi ekki að staða félagsins sé alvarleg. „Við munum gæta okkar á því að fylgja náið eftir öllum ábendingum frá fjármálaeftirlitinu," segir Thompson.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira