Ökumönnum Red Bull frjálst að kljást 17. júlí 2009 09:11 Mark Webber á Red Bull vann síðasta mót, en Sebastian Vettel mótið þar á undan. Þó mikið sé undir hjá Red Bull keppnisliðinu sem hefur unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót, þá segir Christian Horner að Mark Webber og Sebastian Vettel sem frjálst að keppa af fullri hörku við hvorn annan. Liðið á góða möguleika á titlum í ár, eftir gott gengi. "Við styðjum jafnt við bakið á báðum ökumönnum. Það er bara 1,5 stig á milli þeirra og þeir eiga því báðir möguleika á titlinum. Það er langur vegur í að ná í Jenson Button, en ef sú staða kemur upp að aðeins annar ökumanna okkar á möguleika á að skáka honum, þá munu þeir spila með hvor öðrum. Við ætlum okkur það að þeir nái báðum Brawn bílum í mótum, sama hvort það er Button eða Barrichello", sagði Horner. Red Bull vann á Silverstone og Nurburgring og virðist standa framarn en Brawn þessa dagana, eftir að hafa breytt útfærslu bílsins milli móta. "Ökumenn okkar eru á misjöfnum stað í tilverunni, annar eldri en hinn, en þeir hafa unnið mjög vel saman og náð fyrsta og öðru sæti. Skiptst á að sigra. Það eru engin veikleikamerki hjá okkur , en við gætum þess samt að framþróa bílinn og undirbúa okkur af kostgæfni", sagði Horner. Næsta mót er í á Hungaroring í Ungverjalandi um aðra helgi, en sú braut er mjög krókótt og í hægara lagi. Brawn menn telja að bíll sinn virki betur þar en bíll Red Bull. Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þó mikið sé undir hjá Red Bull keppnisliðinu sem hefur unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót, þá segir Christian Horner að Mark Webber og Sebastian Vettel sem frjálst að keppa af fullri hörku við hvorn annan. Liðið á góða möguleika á titlum í ár, eftir gott gengi. "Við styðjum jafnt við bakið á báðum ökumönnum. Það er bara 1,5 stig á milli þeirra og þeir eiga því báðir möguleika á titlinum. Það er langur vegur í að ná í Jenson Button, en ef sú staða kemur upp að aðeins annar ökumanna okkar á möguleika á að skáka honum, þá munu þeir spila með hvor öðrum. Við ætlum okkur það að þeir nái báðum Brawn bílum í mótum, sama hvort það er Button eða Barrichello", sagði Horner. Red Bull vann á Silverstone og Nurburgring og virðist standa framarn en Brawn þessa dagana, eftir að hafa breytt útfærslu bílsins milli móta. "Ökumenn okkar eru á misjöfnum stað í tilverunni, annar eldri en hinn, en þeir hafa unnið mjög vel saman og náð fyrsta og öðru sæti. Skiptst á að sigra. Það eru engin veikleikamerki hjá okkur , en við gætum þess samt að framþróa bílinn og undirbúa okkur af kostgæfni", sagði Horner. Næsta mót er í á Hungaroring í Ungverjalandi um aðra helgi, en sú braut er mjög krókótt og í hægara lagi. Brawn menn telja að bíll sinn virki betur þar en bíll Red Bull.
Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn