Ágúst getur komist í hóp með Viðari á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2009 19:00 Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari karlaliðs Gróttu. Mynd/Anton Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, er þegar búinn að endurskrifa bikarúrslitaleikjasöguna með því að fara með B-deildarlið alla leið í úrslitaleikinn. Hann getur einnig orðið aðeins annar þjálfarinn í sögu bikarkeppni handboltans til þess að gera bæði karlalið og kvennalið að bikarmeisturum, vinni Grótta bikarinn í Laugardalshöllinni á morgun. Ágúst gerði kvennalið Vals að bikarmeisturum á 23 ára afmælisdaginn sinn 19. febrúar árið 2000. Valur vann þá Gróttu/KR í úrslitaleiknum 27-23 en nú hafa hlutirnir snúist við og hann mætir með Gróttuliðið í leik á móti Val. Sá eini sem hefur gert bæði karla- og kvennalið að bikarmeisturum er Viðar Símonarson. Viðar gerði fyrst karlalið Hauka að bikarmeisturum 1980 og Stjörnukonur unnu síðan bikarinn undir hans stjórn níu árum síðar. Í bæði skiptin var um fyrsta bikarmeistaratitil félaganna að ræða. Karlalið Hauka þurfti tvo leiki til þess að tryggja sér bikarinn fyrir 29 árum en leika þurfti annan úrslitaleik eftir að liðið gerði 18-18 jafntefli við KR í fyrri leiknum. Haukar unnu seinni leikinn 22-20 viku síðar. Stjarnan vann 19-18 sigur á FH í bikarúrslitaleik kvenna árið 1989. Viðar var þó að reyna að gera kvennalið að bikarmeisturum þriðja árið í röð en FH (1987) og Stjarnan (1988) höfðu bæði þurft að sætta sig silfrið þegar Viðar fór með þau í Höllina árin á undan. Íslenski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Sjá meira
Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, er þegar búinn að endurskrifa bikarúrslitaleikjasöguna með því að fara með B-deildarlið alla leið í úrslitaleikinn. Hann getur einnig orðið aðeins annar þjálfarinn í sögu bikarkeppni handboltans til þess að gera bæði karlalið og kvennalið að bikarmeisturum, vinni Grótta bikarinn í Laugardalshöllinni á morgun. Ágúst gerði kvennalið Vals að bikarmeisturum á 23 ára afmælisdaginn sinn 19. febrúar árið 2000. Valur vann þá Gróttu/KR í úrslitaleiknum 27-23 en nú hafa hlutirnir snúist við og hann mætir með Gróttuliðið í leik á móti Val. Sá eini sem hefur gert bæði karla- og kvennalið að bikarmeisturum er Viðar Símonarson. Viðar gerði fyrst karlalið Hauka að bikarmeisturum 1980 og Stjörnukonur unnu síðan bikarinn undir hans stjórn níu árum síðar. Í bæði skiptin var um fyrsta bikarmeistaratitil félaganna að ræða. Karlalið Hauka þurfti tvo leiki til þess að tryggja sér bikarinn fyrir 29 árum en leika þurfti annan úrslitaleik eftir að liðið gerði 18-18 jafntefli við KR í fyrri leiknum. Haukar unnu seinni leikinn 22-20 viku síðar. Stjarnan vann 19-18 sigur á FH í bikarúrslitaleik kvenna árið 1989. Viðar var þó að reyna að gera kvennalið að bikarmeisturum þriðja árið í röð en FH (1987) og Stjarnan (1988) höfðu bæði þurft að sætta sig silfrið þegar Viðar fór með þau í Höllina árin á undan.
Íslenski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Sjá meira