McLaren og Renault bíta frá sér 5. júní 2009 12:59 Heikki Kovalainen á McLaren var fljótastur í Istanbúl í dag. mynd: Getty Images Finninn Heikki Kovalainen á McLaren rétt marði að vera á undan Fernando Alonso á Renault á síðari æfingu keppnisliða í Istanbíl í dag. Kovalainen varð aðeins 0.006 sekúndum á undan Spánverjanum. Það var aðeins 0.7 sekúndna munur á fyrstu sextán bíllunum á æfingunni og ljóst að harður slagur verður í tímatökunni á morgun. Nico Rosberg á Williams var fljótastur á fyrri æfingunni, en sjöundi á seinni æfingunni. Sex mismunandi ökutæki voru í sex efstu sætunum á æfingunni og löngu komi tími á að Kovalainen léti að sér kveða. Hann hefur fallið úr leik í fjórum mótum af sex á árinu. Jenson Button á Brawn hefur ekki sérlega vel, hann varð ellefti á fyrri æfingu dagsins en tólti á sienni æfingunni. Sjá brautarlýsingu og tölfræði Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finninn Heikki Kovalainen á McLaren rétt marði að vera á undan Fernando Alonso á Renault á síðari æfingu keppnisliða í Istanbíl í dag. Kovalainen varð aðeins 0.006 sekúndum á undan Spánverjanum. Það var aðeins 0.7 sekúndna munur á fyrstu sextán bíllunum á æfingunni og ljóst að harður slagur verður í tímatökunni á morgun. Nico Rosberg á Williams var fljótastur á fyrri æfingunni, en sjöundi á seinni æfingunni. Sex mismunandi ökutæki voru í sex efstu sætunum á æfingunni og löngu komi tími á að Kovalainen léti að sér kveða. Hann hefur fallið úr leik í fjórum mótum af sex á árinu. Jenson Button á Brawn hefur ekki sérlega vel, hann varð ellefti á fyrri æfingu dagsins en tólti á sienni æfingunni. Sjá brautarlýsingu og tölfræði
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira