Albert prins: Ferrari má ekki hætta 23. maí 2009 20:39 Ljúfa lífið og Formúlu 1 er eitt og hið sama í Mónakó. Mynd: Getty Images Formúlu 1 mótið í Mónakó vekur alltaf mikla athygli. Prins Albert sem öllu stýrir í Mónakó sá ástæðu til að tjá sig um ástandið í Formúlu 1. FIA og Formúlu 1 lið hafa deilt um framtíð íþróttarinnar og hefur Ferrari hótað að hætta. Samningafundir hafa staðið yfir í Mónakó, en engin lausn er enn í sjónmáli. "Það er vandasamt að setja sig upp á móti FIA, en menn verða líka að jafna leikin fyrir alla keppendur. Ég veit þó það eitt að við megum ekki við því að Ferrari hætti. Það yrði mikið högg fyrir íþróttina. Ég er sannfærður að menn finna lausn á þessum málum", sagði Albert í samtali við BBC í dag. "Það hefur mikla þýðingu fyrir Mónakó að halda Formúlu 1 og færir hundruði miljóna evra tekjur að liðin koma hingað með tæki sín. Mótið er hluti af sögu Mónakó og við störfum með glöðu geði með þeim sem skipuleggja mótin", bætti hann við. Mónakó er eina landið sem ekki þarf að greiða Bernie Ecclestone leyfisgjald fyrir skipulag mótsins. Ecclestone telu sögu mótsins það sterka að ekki megi hrófla við því, ólíkt Silverstone mótsins í Englandi. Sjá rásröð og brautarlýsingu frá Mónakó Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Formúlu 1 mótið í Mónakó vekur alltaf mikla athygli. Prins Albert sem öllu stýrir í Mónakó sá ástæðu til að tjá sig um ástandið í Formúlu 1. FIA og Formúlu 1 lið hafa deilt um framtíð íþróttarinnar og hefur Ferrari hótað að hætta. Samningafundir hafa staðið yfir í Mónakó, en engin lausn er enn í sjónmáli. "Það er vandasamt að setja sig upp á móti FIA, en menn verða líka að jafna leikin fyrir alla keppendur. Ég veit þó það eitt að við megum ekki við því að Ferrari hætti. Það yrði mikið högg fyrir íþróttina. Ég er sannfærður að menn finna lausn á þessum málum", sagði Albert í samtali við BBC í dag. "Það hefur mikla þýðingu fyrir Mónakó að halda Formúlu 1 og færir hundruði miljóna evra tekjur að liðin koma hingað með tæki sín. Mótið er hluti af sögu Mónakó og við störfum með glöðu geði með þeim sem skipuleggja mótin", bætti hann við. Mónakó er eina landið sem ekki þarf að greiða Bernie Ecclestone leyfisgjald fyrir skipulag mótsins. Ecclestone telu sögu mótsins það sterka að ekki megi hrófla við því, ólíkt Silverstone mótsins í Englandi. Sjá rásröð og brautarlýsingu frá Mónakó
Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira