Lögreglan mætti ekki á pókermót Verzló Skólalíf skrifar 17. september 2009 17:23 Þokkaleg pókerhönd. „Þetta gekk alveg rosalega vel,“ segir Agnes Jóhannsdóttir, formaður íþróttaráðs Verzlunarskólans, um pókermót sem ráðið stóð fyrir í gærkvöld. Alls mættu 64 strákar til leiks og spiluðu fram eftir kvöldi. Að sögn Agnesar borguðu keppendur þúsund króna þátttökugjald, og voru þeir spilarar sem lengst héldu út leystir út með veglegum gjafabréfum hjá nágranna Verzló, Kringlunni. Hún segir aðspurð að pókerkeppni skólans eigi þrátt fyrir allt meira skylt við venjulegt spilakvöld en fjárhættuspil, og að lögregla hafi ekki haft afskipti af mótinu eins og gerst hefur í örfá skipti þegar um skipulagt pókerspil er að ræða. „Við erum ekkert að spila upp á peninga. Menn borga bara fyrir að taka þátt og menn hvorki tapa né græða á þessu.“ Hún segir ekki hafa slegið í brýnu við yfirstjórn skólans vegna mótsins. „Þau tóku þannig séð vel í þetta, en lögðu áherslu á að það yrði ekki spilað upp á peninga. Þeim hefði þótt það vera á gráu svæði,“ segir Agnes. Athygli vekur að aðeins strákar tóku þátt í pókermóti íþróttaráðsins, en aðspurð segist Agnes telja að íþróttin sé enn hálfgert strákasport. „Já, það er það náttúrulega, en það þýðir ekki að það þurfi að vera það. Við verðum að reyna að virkja stelpurnar meira og ég ætla að gera allt sem þarf til að ná því markmiði. En pókerinn - það liggur við að það séu fáar stelpur sem vita hvað þetta er. Ég labbaði til dæmis um borðin í gær og var að spyrja hvað það væru margir teningar notaðir. Það er ennþá verið að gera grín að mér fyrir það,“ segir Agnes hlæjandi að lokum. Hraðbraut hélt einnig pókermót í lok ágúst síðastliðinn, en eftir því sem Skólalíf kemst næst fór einnig allt vel fram þar. Menntaskólar Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
„Þetta gekk alveg rosalega vel,“ segir Agnes Jóhannsdóttir, formaður íþróttaráðs Verzlunarskólans, um pókermót sem ráðið stóð fyrir í gærkvöld. Alls mættu 64 strákar til leiks og spiluðu fram eftir kvöldi. Að sögn Agnesar borguðu keppendur þúsund króna þátttökugjald, og voru þeir spilarar sem lengst héldu út leystir út með veglegum gjafabréfum hjá nágranna Verzló, Kringlunni. Hún segir aðspurð að pókerkeppni skólans eigi þrátt fyrir allt meira skylt við venjulegt spilakvöld en fjárhættuspil, og að lögregla hafi ekki haft afskipti af mótinu eins og gerst hefur í örfá skipti þegar um skipulagt pókerspil er að ræða. „Við erum ekkert að spila upp á peninga. Menn borga bara fyrir að taka þátt og menn hvorki tapa né græða á þessu.“ Hún segir ekki hafa slegið í brýnu við yfirstjórn skólans vegna mótsins. „Þau tóku þannig séð vel í þetta, en lögðu áherslu á að það yrði ekki spilað upp á peninga. Þeim hefði þótt það vera á gráu svæði,“ segir Agnes. Athygli vekur að aðeins strákar tóku þátt í pókermóti íþróttaráðsins, en aðspurð segist Agnes telja að íþróttin sé enn hálfgert strákasport. „Já, það er það náttúrulega, en það þýðir ekki að það þurfi að vera það. Við verðum að reyna að virkja stelpurnar meira og ég ætla að gera allt sem þarf til að ná því markmiði. En pókerinn - það liggur við að það séu fáar stelpur sem vita hvað þetta er. Ég labbaði til dæmis um borðin í gær og var að spyrja hvað það væru margir teningar notaðir. Það er ennþá verið að gera grín að mér fyrir það,“ segir Agnes hlæjandi að lokum. Hraðbraut hélt einnig pókermót í lok ágúst síðastliðinn, en eftir því sem Skólalíf kemst næst fór einnig allt vel fram þar.
Menntaskólar Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira