Lögreglan mætti ekki á pókermót Verzló Skólalíf skrifar 17. september 2009 17:23 Þokkaleg pókerhönd. „Þetta gekk alveg rosalega vel,“ segir Agnes Jóhannsdóttir, formaður íþróttaráðs Verzlunarskólans, um pókermót sem ráðið stóð fyrir í gærkvöld. Alls mættu 64 strákar til leiks og spiluðu fram eftir kvöldi. Að sögn Agnesar borguðu keppendur þúsund króna þátttökugjald, og voru þeir spilarar sem lengst héldu út leystir út með veglegum gjafabréfum hjá nágranna Verzló, Kringlunni. Hún segir aðspurð að pókerkeppni skólans eigi þrátt fyrir allt meira skylt við venjulegt spilakvöld en fjárhættuspil, og að lögregla hafi ekki haft afskipti af mótinu eins og gerst hefur í örfá skipti þegar um skipulagt pókerspil er að ræða. „Við erum ekkert að spila upp á peninga. Menn borga bara fyrir að taka þátt og menn hvorki tapa né græða á þessu.“ Hún segir ekki hafa slegið í brýnu við yfirstjórn skólans vegna mótsins. „Þau tóku þannig séð vel í þetta, en lögðu áherslu á að það yrði ekki spilað upp á peninga. Þeim hefði þótt það vera á gráu svæði,“ segir Agnes. Athygli vekur að aðeins strákar tóku þátt í pókermóti íþróttaráðsins, en aðspurð segist Agnes telja að íþróttin sé enn hálfgert strákasport. „Já, það er það náttúrulega, en það þýðir ekki að það þurfi að vera það. Við verðum að reyna að virkja stelpurnar meira og ég ætla að gera allt sem þarf til að ná því markmiði. En pókerinn - það liggur við að það séu fáar stelpur sem vita hvað þetta er. Ég labbaði til dæmis um borðin í gær og var að spyrja hvað það væru margir teningar notaðir. Það er ennþá verið að gera grín að mér fyrir það,“ segir Agnes hlæjandi að lokum. Hraðbraut hélt einnig pókermót í lok ágúst síðastliðinn, en eftir því sem Skólalíf kemst næst fór einnig allt vel fram þar. Menntaskólar Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
„Þetta gekk alveg rosalega vel,“ segir Agnes Jóhannsdóttir, formaður íþróttaráðs Verzlunarskólans, um pókermót sem ráðið stóð fyrir í gærkvöld. Alls mættu 64 strákar til leiks og spiluðu fram eftir kvöldi. Að sögn Agnesar borguðu keppendur þúsund króna þátttökugjald, og voru þeir spilarar sem lengst héldu út leystir út með veglegum gjafabréfum hjá nágranna Verzló, Kringlunni. Hún segir aðspurð að pókerkeppni skólans eigi þrátt fyrir allt meira skylt við venjulegt spilakvöld en fjárhættuspil, og að lögregla hafi ekki haft afskipti af mótinu eins og gerst hefur í örfá skipti þegar um skipulagt pókerspil er að ræða. „Við erum ekkert að spila upp á peninga. Menn borga bara fyrir að taka þátt og menn hvorki tapa né græða á þessu.“ Hún segir ekki hafa slegið í brýnu við yfirstjórn skólans vegna mótsins. „Þau tóku þannig séð vel í þetta, en lögðu áherslu á að það yrði ekki spilað upp á peninga. Þeim hefði þótt það vera á gráu svæði,“ segir Agnes. Athygli vekur að aðeins strákar tóku þátt í pókermóti íþróttaráðsins, en aðspurð segist Agnes telja að íþróttin sé enn hálfgert strákasport. „Já, það er það náttúrulega, en það þýðir ekki að það þurfi að vera það. Við verðum að reyna að virkja stelpurnar meira og ég ætla að gera allt sem þarf til að ná því markmiði. En pókerinn - það liggur við að það séu fáar stelpur sem vita hvað þetta er. Ég labbaði til dæmis um borðin í gær og var að spyrja hvað það væru margir teningar notaðir. Það er ennþá verið að gera grín að mér fyrir það,“ segir Agnes hlæjandi að lokum. Hraðbraut hélt einnig pókermót í lok ágúst síðastliðinn, en eftir því sem Skólalíf kemst næst fór einnig allt vel fram þar.
Menntaskólar Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira