Svíar sækja í sjóði evrópska seðlabankans 10. júní 2009 10:02 Jean-Claude Trichet, bankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP Sænski seðlabankinn fær á næstunni þriggja milljarða evra lán frá evrópska seðlabankanum til að koma í veg fyrir að fjármálakreppan grafi sig of djúpt í gjaldeyrisforða bankans. Þetta jafngildir tæpum 539 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins. Lánið er hluti af gjaldeyrisskiptasamningi sænska seðlabankans við evrópska bankann en samkvæmt honum geta Svíar sótt sér allt að tíu milljarða evra í skiptum fyrir sænskar krónur, að sögn Associated Press í dag. Sænski seðlabankinn segir í tilkynningu, að skuldbindingar sænskra banka séu að stórum hluta í erlendri mynt og því þurfi seðlabankinn á nægilega traustum gjaldeyrisforða að halda. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænski seðlabankinn fær á næstunni þriggja milljarða evra lán frá evrópska seðlabankanum til að koma í veg fyrir að fjármálakreppan grafi sig of djúpt í gjaldeyrisforða bankans. Þetta jafngildir tæpum 539 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins. Lánið er hluti af gjaldeyrisskiptasamningi sænska seðlabankans við evrópska bankann en samkvæmt honum geta Svíar sótt sér allt að tíu milljarða evra í skiptum fyrir sænskar krónur, að sögn Associated Press í dag. Sænski seðlabankinn segir í tilkynningu, að skuldbindingar sænskra banka séu að stórum hluta í erlendri mynt og því þurfi seðlabankinn á nægilega traustum gjaldeyrisforða að halda.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira