Fingurbrotinn Kobe skoraði 42 stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. desember 2009 09:09 Kobe Bryant í leiknum í nótt. Mynd/AP Kobe Bryant skoraði 42 stig fyrir Lakers er liðið vann sigur á Chicago, 96-87, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var tólfti sigur Lakers í síðustu þrettán leikjum liðsins. Gengi Chicago hefur að sama skapi ekki verið gott. Þetta var ellefta tap liðsins í síðustu þrettán leikjum þess. Bryant átti stórbrotinn leik þó svo að hann hafi spilað með spelku á brotnum vísifingri á hægri hönd. „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert," sagði Kobe eftir leikinn. „Ég hef spilað með auman ökkla, brotna hnúa og svo framvegis." Þetta gekk þó ekki vandræðalaust fyrir sig hjá honum en hann tapaði alls átta boltum í leiknum. En hann byrjaði frábærlega og skoraði 20 stig í fyrsta leikhlutanum. Andrew Bynum skoraði ellefu stig fyrir Lakers og Pau Gasol tók sextán fráköst í leiknum. Hjá Chicago skoraði Luol Deng 21 stig rétt eins og Derrick Rose. Joakim Noah var með ellefu stig og 20 fráköst. Miami vann Toronto, 115-95. Michael Beasley jafnaði persónulegt met í leiknum og skoraði 28 stig. Dwyane Wade var með nítján stig en hvíldi allan fjórða leikhluta. Cleveland vann New Jersey, 99-89. LeBron James skoraði 23 stig, tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Charlotte vann New York, 94-87. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Charlotte. Houston vann Detroit, 107-96. Tracy McGrady lék sinn fyrsta leik á tímabilinu með Houston en þeir Luis Scola og Aaron Brooks voru stigahæstir með 23 stig hvor. Phoenix vann San Antonio, 116-104. Amare Stoudemire skoraði 28 stig og tók fjórtán fráköst í leiknum. Varamaðurinn Goran Dragic átti góðan leik og skoraði átján stig sem er persónulegt met. Phoenix hefur unnið alla níu leiki sína á heimavelli til þessa. Portland vann Sacramento, 95-88, þar sem LaMarcus Aldridge skoraði mikilvæga körfu undir lok leiksins þó svo að hann hafi átt við ökklameiðsli að stríða. Portland hafði tapað síðustu tveimur leikjum fyrir þennan. NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 42 stig fyrir Lakers er liðið vann sigur á Chicago, 96-87, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var tólfti sigur Lakers í síðustu þrettán leikjum liðsins. Gengi Chicago hefur að sama skapi ekki verið gott. Þetta var ellefta tap liðsins í síðustu þrettán leikjum þess. Bryant átti stórbrotinn leik þó svo að hann hafi spilað með spelku á brotnum vísifingri á hægri hönd. „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert," sagði Kobe eftir leikinn. „Ég hef spilað með auman ökkla, brotna hnúa og svo framvegis." Þetta gekk þó ekki vandræðalaust fyrir sig hjá honum en hann tapaði alls átta boltum í leiknum. En hann byrjaði frábærlega og skoraði 20 stig í fyrsta leikhlutanum. Andrew Bynum skoraði ellefu stig fyrir Lakers og Pau Gasol tók sextán fráköst í leiknum. Hjá Chicago skoraði Luol Deng 21 stig rétt eins og Derrick Rose. Joakim Noah var með ellefu stig og 20 fráköst. Miami vann Toronto, 115-95. Michael Beasley jafnaði persónulegt met í leiknum og skoraði 28 stig. Dwyane Wade var með nítján stig en hvíldi allan fjórða leikhluta. Cleveland vann New Jersey, 99-89. LeBron James skoraði 23 stig, tók sex fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Charlotte vann New York, 94-87. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Charlotte. Houston vann Detroit, 107-96. Tracy McGrady lék sinn fyrsta leik á tímabilinu með Houston en þeir Luis Scola og Aaron Brooks voru stigahæstir með 23 stig hvor. Phoenix vann San Antonio, 116-104. Amare Stoudemire skoraði 28 stig og tók fjórtán fráköst í leiknum. Varamaðurinn Goran Dragic átti góðan leik og skoraði átján stig sem er persónulegt met. Phoenix hefur unnið alla níu leiki sína á heimavelli til þessa. Portland vann Sacramento, 95-88, þar sem LaMarcus Aldridge skoraði mikilvæga körfu undir lok leiksins þó svo að hann hafi átt við ökklameiðsli að stríða. Portland hafði tapað síðustu tveimur leikjum fyrir þennan.
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira