Landsliðið í badminton vann Ungverjaland Elvar Geir Magnússon skrifar 10. febrúar 2009 21:41 Tinna Jóhannsdóttir vann sigur í einliðaleik kvenna og tvenndarleik. Íslenska landsliðið í badminton hóf leik á Evrópumóti landsliða með því að vinna Ungverjaland 3-2 í kvöld. Mótið fer fram í Liverpool og alls 32 þjóðir sem taka þátt. Magnús Ingi Helgason tapaði í einliðaleik karla en vann sigur í tvíliðaleik þar sem hann keppti með Helga Jóhannessyni. Þá vann Helgi tvenndarleikinn ásamt Tinnu Jóhannsdóttur. Tinna vann sigur í einliðaleik kvenna. Tvíliðaleikur kvenna tapaðist þar sem Karítas Ósk Ólafsdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir kepptu. Ragna Ingólfsdóttir, Katrín Atladóttir og Sara Jónsdóttir sem allar hafa verið í íslenska landsliðinu um árabil gátu ekki gefið kost á sér í Evrópumótið að þessu sinni. Það er því ungt og óreynt íslenskt kvennalið sem tekur þátt í mótinu ásamt nokkuð reyndum karlspilurum. Ísland er í 7. riðli með Ítalíu, Ungverjalandi og Úkraínu sem fyrirfram er talin sterkasta þjóðin í riðlinum. Úkraína vann Ítalíu örugglega í dag en íslenska liðið mætir Ítalíu á miðvikudag og því úkraínska á fimmtudag. Innlendar Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Íslenska landsliðið í badminton hóf leik á Evrópumóti landsliða með því að vinna Ungverjaland 3-2 í kvöld. Mótið fer fram í Liverpool og alls 32 þjóðir sem taka þátt. Magnús Ingi Helgason tapaði í einliðaleik karla en vann sigur í tvíliðaleik þar sem hann keppti með Helga Jóhannessyni. Þá vann Helgi tvenndarleikinn ásamt Tinnu Jóhannsdóttur. Tinna vann sigur í einliðaleik kvenna. Tvíliðaleikur kvenna tapaðist þar sem Karítas Ósk Ólafsdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir kepptu. Ragna Ingólfsdóttir, Katrín Atladóttir og Sara Jónsdóttir sem allar hafa verið í íslenska landsliðinu um árabil gátu ekki gefið kost á sér í Evrópumótið að þessu sinni. Það er því ungt og óreynt íslenskt kvennalið sem tekur þátt í mótinu ásamt nokkuð reyndum karlspilurum. Ísland er í 7. riðli með Ítalíu, Ungverjalandi og Úkraínu sem fyrirfram er talin sterkasta þjóðin í riðlinum. Úkraína vann Ítalíu örugglega í dag en íslenska liðið mætir Ítalíu á miðvikudag og því úkraínska á fimmtudag.
Innlendar Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira