Síminn ódýrastur Andri Ólafsson skrifar 25. nóvember 2009 19:15 Ný úttekt Póst og fjarskiptastofnunnar á verðskrám farsímafyrirtækjanna leiðir í ljós að ódýrast er að vera í áskrift hjá Símanum. Farsímafyrirtækin auglýsa ótrúlega mikið á hverjum einasta degi. En þar er ákaflega erfitt að finna út hvaða fyrirtæki býður bestu verðin. Hvar sé best að vera í áskrift. Við rýndum því í verðskránna og gerðum samanburð. Við skulum byrja á að skoða mánaðargjald áskriftarinnar. Gjaldið sem greitt er hver mánaðarmót óháð notkun. Ódýrasta áskriftin er 490 kall á mánuði. Því næst skulum við skoða upphafsgjaldið. Gjald sem tekið er fyrir hvert einasta símtal sem þú hringir óðháð lengd. Ódýrasta upphafsgjaldið er 4,9 krónur en það eru nokkur fyrirtæki á því róli. Mínútugjaldið er stórt atriði en það er mikilvægt að muna að gjaldið er mismundi eftir því hvort þú sért að hringja í einhvern hjá sama símafyrirtæki og þú ert sjálfur hjá eða ekki. Þannig er mínútuverðið innan kerfis ókeypis hjá Nova en rúmur tíkall hjá flestum öðrum. Mínútuverðið utan kerfis er hins vegar að meðaltali ódýrast hjá Símanum eða 11,9 krónur. Það sama gildir um smáskilaboð og símtöl. Verðið ræðst af því hvort þú sért að senda smáskilaboð í síma sem er hjá sama fyrirtæki og þú ert hjá eða ekki. Smáskilaboð innan kerfis er ókeypis hjá Nova en kostar tæpan tíkall hjá Tali. Utan kerfis er ódýrast að senda smáskilaboð hjá Tali en það munar tíu aurum á Tali og Nova. Þessi tafla segir þó ekki endilega alla söguna. Póst og fjarskiptastofnun hefur nefnilega tekið saman áskriftarleiðir símafyrirtækjanna og keyrt þær saman við svokallaða meðaltalsnotkun. Stofnunin er að setja saman reiknivél fyrir neytendur sem þeir geta svo notað til að finna út hvaða áskriftarleið hentar best. Þrenns konar módel voru keyrð saman við áskriftarleiðir farsímafyrirtækjanna. Hvert og eitt táknaði meðalnotkun einstaklings sem notar farsímann sinn lítið, í meðallagi mikið og mjög mikið. Samkvæmt útreikningum Póst og fjarskiptastofnunnar var ódýrast fyrir alla þrjá notendurna að vera í áskrift hjá Símanum Nova kemur næst á eftir, þá Tal en Vodafone áskriftirnar voru óhagstæðastar í öllum þremur tilfellum. Aurum Holding málið Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Sjá meira
Ný úttekt Póst og fjarskiptastofnunnar á verðskrám farsímafyrirtækjanna leiðir í ljós að ódýrast er að vera í áskrift hjá Símanum. Farsímafyrirtækin auglýsa ótrúlega mikið á hverjum einasta degi. En þar er ákaflega erfitt að finna út hvaða fyrirtæki býður bestu verðin. Hvar sé best að vera í áskrift. Við rýndum því í verðskránna og gerðum samanburð. Við skulum byrja á að skoða mánaðargjald áskriftarinnar. Gjaldið sem greitt er hver mánaðarmót óháð notkun. Ódýrasta áskriftin er 490 kall á mánuði. Því næst skulum við skoða upphafsgjaldið. Gjald sem tekið er fyrir hvert einasta símtal sem þú hringir óðháð lengd. Ódýrasta upphafsgjaldið er 4,9 krónur en það eru nokkur fyrirtæki á því róli. Mínútugjaldið er stórt atriði en það er mikilvægt að muna að gjaldið er mismundi eftir því hvort þú sért að hringja í einhvern hjá sama símafyrirtæki og þú ert sjálfur hjá eða ekki. Þannig er mínútuverðið innan kerfis ókeypis hjá Nova en rúmur tíkall hjá flestum öðrum. Mínútuverðið utan kerfis er hins vegar að meðaltali ódýrast hjá Símanum eða 11,9 krónur. Það sama gildir um smáskilaboð og símtöl. Verðið ræðst af því hvort þú sért að senda smáskilaboð í síma sem er hjá sama fyrirtæki og þú ert hjá eða ekki. Smáskilaboð innan kerfis er ókeypis hjá Nova en kostar tæpan tíkall hjá Tali. Utan kerfis er ódýrast að senda smáskilaboð hjá Tali en það munar tíu aurum á Tali og Nova. Þessi tafla segir þó ekki endilega alla söguna. Póst og fjarskiptastofnun hefur nefnilega tekið saman áskriftarleiðir símafyrirtækjanna og keyrt þær saman við svokallaða meðaltalsnotkun. Stofnunin er að setja saman reiknivél fyrir neytendur sem þeir geta svo notað til að finna út hvaða áskriftarleið hentar best. Þrenns konar módel voru keyrð saman við áskriftarleiðir farsímafyrirtækjanna. Hvert og eitt táknaði meðalnotkun einstaklings sem notar farsímann sinn lítið, í meðallagi mikið og mjög mikið. Samkvæmt útreikningum Póst og fjarskiptastofnunnar var ódýrast fyrir alla þrjá notendurna að vera í áskrift hjá Símanum Nova kemur næst á eftir, þá Tal en Vodafone áskriftirnar voru óhagstæðastar í öllum þremur tilfellum.
Aurum Holding málið Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Sjá meira