Kristján Einar keppir á Donington Park 4. júlí 2009 09:15 Kristján í bílskúrnum. Hann keppir á Donington Park í Englandi í dag og á morgun. Kristján Einar Kristjánsson keppir á Donington Park í Bretlandi um helgina í opnu evrópsku mótaröðinni í Formúlu 3. Hann ók á tveimur æfingum í gær, en í dag eru tímartökur fyrir tvær umferðir kappaksturs. Fyrri umferð kappakstursins er síðar í dag, en sú siðari á sunnudag. Donington Park er vel þekkt kappakstursbraut og verður notuð í Formúlu 1 á næsta ári. Fjöldi mót fer fram á brautinni á hverju ári og er stórt kappaksturssafn á brautinni sem er vinsælt að heimsækja. Kristján æfði í úrhellisrigningu í gær og var með þriðja besta tíma í sínum flokki, en hann kann vel við sig í rigningu að eigin sögn. Kristján keppir undir merkjunum Nýtt upphaf og vísar það beint í að nýja tíma þarf á Íslandi og eru merkingar hvað þetta varðar á bílnum í keppni. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kristján Einar Kristjánsson keppir á Donington Park í Bretlandi um helgina í opnu evrópsku mótaröðinni í Formúlu 3. Hann ók á tveimur æfingum í gær, en í dag eru tímartökur fyrir tvær umferðir kappaksturs. Fyrri umferð kappakstursins er síðar í dag, en sú siðari á sunnudag. Donington Park er vel þekkt kappakstursbraut og verður notuð í Formúlu 1 á næsta ári. Fjöldi mót fer fram á brautinni á hverju ári og er stórt kappaksturssafn á brautinni sem er vinsælt að heimsækja. Kristján æfði í úrhellisrigningu í gær og var með þriðja besta tíma í sínum flokki, en hann kann vel við sig í rigningu að eigin sögn. Kristján keppir undir merkjunum Nýtt upphaf og vísar það beint í að nýja tíma þarf á Íslandi og eru merkingar hvað þetta varðar á bílnum í keppni.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira