FIA sendir Formúlu liðum tóninn 4. júní 2009 12:33 Mörg fornfræg nöfn vilja komast í Formúlu 1 með eigin keppnislið á næsta ári og nýja yngri ökumennn. mynd: Kappakstur.is Max Mosley, forseti FIA hefur sent núverandi Formúlu 1 liðum tóninn m eð því að segja að þau geti stofnað eigin mótaröð ef þau eru ósátt við reglur sem keppa á eftir árið 2010. FOTA samtök keppnisliða sótti sameiginlega um þátttökurétt 2010 og voru 9 lið upptalinn, en ekki Williams. Williams hefur sótt um að keppa eftir reglum sem FIA vill nota á næsta ári. Þá hafa 10 nýir aðilar sóttu um þátttökurétt og FIA mun ákvarða 14. júní hvaða lið verða inn í myndinni. Samkvæmt reglum komast aðeins 13 lið að eða 26 ökumenn. Núverandi keppnislið vilja ráða meira hvaða reglur eru notaðar á næsta ári og telja ekki unnt að minnka rekstrarkostnað um 70-80% á milli ára, auk þess sem þau vilja ekki keppa með tvær útgáfur af reglum, eins og FIA leggur til. FIA vill skapa grundvöll fyrir ný keppnislið með lægri rekstrarkostnaði. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00. Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Mosley, forseti FIA hefur sent núverandi Formúlu 1 liðum tóninn m eð því að segja að þau geti stofnað eigin mótaröð ef þau eru ósátt við reglur sem keppa á eftir árið 2010. FOTA samtök keppnisliða sótti sameiginlega um þátttökurétt 2010 og voru 9 lið upptalinn, en ekki Williams. Williams hefur sótt um að keppa eftir reglum sem FIA vill nota á næsta ári. Þá hafa 10 nýir aðilar sóttu um þátttökurétt og FIA mun ákvarða 14. júní hvaða lið verða inn í myndinni. Samkvæmt reglum komast aðeins 13 lið að eða 26 ökumenn. Núverandi keppnislið vilja ráða meira hvaða reglur eru notaðar á næsta ári og telja ekki unnt að minnka rekstrarkostnað um 70-80% á milli ára, auk þess sem þau vilja ekki keppa með tvær útgáfur af reglum, eins og FIA leggur til. FIA vill skapa grundvöll fyrir ný keppnislið með lægri rekstrarkostnaði. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00.
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira